Færslur fyrir júlí, 2013

Miðvikudagur 24.07 2013 - 18:31

Um rasíkar tilhneigingar

David Cameroon á það til að setja ofaní við sína eigin flokksmenn verði þeir sekir um rasískar tilhneigingar í ræðu eða riti.  Síðast var þetta áberandi þegar hermaður var drepinn á gotu í London fyrr á þessu ári. Þetta er mjog til fyrirmyndar en er síður en svo einsdæmi. Hvort sem flokkar með rasískar tilhneigingar hafa sprottið upp […]

Föstudagur 19.07 2013 - 17:04

Moska í Reykjavík!

Múslimafobía gengur nú yfir Evrópu. Hennar gætir hér þar sem allskonar fólk fárast yfir þeim sjálfsagða hlut að múslimar fái að reisa mosku í Reykjavík. Halló! Í hverig landi vill fólk eiginlega búa.

Þriðjudagur 02.07 2013 - 16:24

Leggjum niður Landsdóm.

Allt í lagi. Leggjum niður Landsdóm.  Löngu úrelt fyrirbrigði.  Breytum sjórnarskrá.  Kominn tími til.  Förum  eftir því sem erlendar skammstafanir segja.  Margt skynsamlegt og gott kemur frá Evrópuráðinu.  En hlítum ýmsum öðrum ráðleggingum þaðan.  Innan vébanda Evrópuráðsins eru m.a. nokkrar eftirlitsnefndir.  Ein t.am. um kynþáttamál, önnur um ástand í fangelsum.  Við mættum  fara eftir athugasemdum […]

Höfundur