Föstudagur 19.07.2013 - 17:04 - Lokað fyrir ummæli

Moska í Reykjavík!

Múslimafobía gengur nú yfir Evrópu. Hennar gætir hér þar sem allskonar fólk fárast yfir þeim sjálfsagða hlut að múslimar fái að reisa mosku í Reykjavík. Halló! Í hverig landi vill fólk eiginlega búa.

Flokkar: Óflokkað

«
»

Ummæli (18)

  • Sigurður M. Grétarsson

    Rósa ll. Það er rétt að félagið fær lóðina frítt. Samkvæmt lögum ber sveitafélögum að úthluta skráðum trúfélögum lóðir undir trúarbyggingar sínar án endurgjalds og þá fyrirgreiðslu hafa öll trúfélög sem reist hafa sér hús fengið. Allar lóðir undir kirkjur í þéttbýli hér á landi hafa því fengist án endurgjalds. Það sama á við um lóð Ásatrúarfélagsins í Öskjuhlíð og lóð Búddistafélagsins við Rauðavatn.

    Af hverju ætti annað að gilda um múslima?

Höfundur