Föstudagur 19.07.2013 - 17:04 - Lokað fyrir ummæli

Moska í Reykjavík!

Múslimafobía gengur nú yfir Evrópu. Hennar gætir hér þar sem allskonar fólk fárast yfir þeim sjálfsagða hlut að múslimar fái að reisa mosku í Reykjavík. Halló! Í hverig landi vill fólk eiginlega búa.

Flokkar: Óflokkað

«
»

Ummæli (18)

  • Miðað við þín „svör“ Rósa, er ég ekki hissa á að „fauskur“ láti sumt flakka í ruslflokk. Talandi um fagnaðarerindið, er þitt í boði þeirra sem elska alla eins og þeir eru svo fremi sem þeir eru eins og þú sjálf?

  • P.s. Rósa, ummælin eru öll þarna, þú þarft bara að kunna að smella músinni á „fyrri“ og „næstu ummæli“. Skoða fyrst, fárast svo í framtíðinni!

  • Er það rétt að félagið fái lóðina án endurgjalds?

    Ef svo er finnst mér það ekki hafa fengið nægilega athygli.

    Ég sé enga ástæðu til þess að einhver hópur manna fái verðmæta lóð án endurgjalds.

    Upplýsingar um þetta væru vel þegnar.

    Og rök ef rétt er.

  • jonasgeir

    Ég vildi gjarnan búa í samfélagi án mosku. Skoðaðu bara fyrstu frétt eyjunnar. Þarf ekki lengra en til Frakklands til að sjá múslima ráðast á lögreglu fyrir að fylgja landslögum.
    Trúfrelsi er bara alveg nóg án musterisbygginga utan um viðbjóðin.

Höfundur