Færslur fyrir júlí, 2014

Miðvikudagur 30.07 2014 - 00:19

Ráðleggingar Evrópuráðsins!

Það hefur lengi verið föst ráðlegging Evrópuráðsins í mynd ECRÍ að ráðleggja yfirvöldum að koma upp einum lagabálki þar sem mismunun hvers konar er bönnuð (án málefnalegra ástæðna). Í síðustu skýrslum um Ísland er þetta brýnt fyrir okkur. Nú er mismunun hvers konar vegna þátta sem menn ráða ekki við bönnuð í ýmsum lagabálkum en […]

Mánudagur 07.07 2014 - 14:18

Eins og ,,álfar út úr hól“

Það er hnýtt í mig í aðsendri grein í Mogga á laugardaginn fyrir að telja að Íslendingar verði eins og álfar út úr hól þegar þeir komi til útlanda ef þjóðfélagið hér verði miklu einsleitnara en nágrannaríkin og gefið í skyn að ég sé sjálfur eins og álfur út úr hól. Sem er ábyggilega hárrétt […]

Laugardagur 05.07 2014 - 11:43

No to racism

Rifjast upp fyrir mér þegar ég sé leiki að barátta FIFA gegn rasisma er til fyrirmyndar. Fyrirliðar lesa yfirlýsingu og borði með áletruninni ,,No to racism“eru sjáanlegur fyrir leik og meðan á leik stendur og víða annarsstaðar. Þetta er sagði einn þulur er 30 ára gömul herferð. Má vera en hún fékk nýtt líf fyrir […]

Höfundur