Færslur fyrir desember, 2011

Föstudagur 30.12 2011 - 21:00

Erfði gjaldþrota bú og spillt.

Ólst upp við að Viðreisnarstjórnin væri hörmuleg stjórn. Trúði Tímanum og þjóðviljanum, þórarni Þórarinssyni og Magnúsi Kjartanssyni. Allt var ómögulegt sem þessi íhaldsstjórn aðhafðist hvort sem það voru landráðasamningar við Breta, svik við verkalýðshreyfinguna, sífelld tilræðin við landsbyggðina, fólksflótti og hvaðeina. Seinna áttaði ég mig á að Viðreisnarstjórnin var ein besta ríkisstjórn lýðveldistímans, framfarastjórn. Ég […]

Sunnudagur 25.12 2011 - 10:54

Jóladagsprédikunin 2011

Þá er jóladagur runninn upp skýr og fagur. Jólastjarna á himni og hirðingjarnir búnir að finna Jesúbarnið og votta því virðingu sína. Við erum enn á þeim slóðum við vöggu Jesúbarnsins, gleði og spurn í augum. Reyndar tókum við upp gjafirnar okkar í gær þegar við glöddum hvert annað en allt í hinni miklu umgjörð […]

Laugardagur 24.12 2011 - 21:30

Prédikun á aðfangadagskvöld 2011.

Það eru rétt 100 ár síðan Stefán Sigurðsson frá Hvítadal í Saurbæ orkti þetta ljóð eða þennan sálm sem var inngöngusálmur okkar í dag og heitir einfaldlega Aðfangadagskvöld jóla 1912.  Uppfaf sálmsins er: Kirkjan ómar öll/býður hjálp og hlíf/þessi klukknaköll/boða ljós og líf.  Þessi einlægi og fallegi sálmur hins mikla skálds talar í einlægni sinni […]

Laugardagur 24.12 2011 - 14:45

Jólakveðja!

Sendi ykkur vinum mínir nær og fjær, sóknarbörnum, fyrrverandi sóknarbörnum, sammálamér mönnum, ósammálamér mönnum, trúuðum sem vantrúuðum, leiðindaskörfum, bekkjarfélögum, sunnlendingum,Hornfirðingum, Dalamönnum, Ölfusingum,my friends abroad og öllum öðrum, kirkjufólki, collegum, biskupsefnum, gleymdum vinum, samskribentum á eyjunni, góðar og gegnheilar jólakvedjur með von um að boðskapur jólanna verði okkur að gagni í tilveruströgglinu. Og vonandi sjáumst við […]

Fimmtudagur 22.12 2011 - 10:25

Maó formaður mættur?

Ég sá einhvers staðar(Ömmi, Styrmir, Bjarni Harðar, Davíð líklegir) að sóun eða fíflska það væri að tugir ef ekki hundruðir Islendinga færu í það að stafla skjölum í Brüssel gengjum við í Evrópusambandið. Rétt er að margir Islendingar fengju vinnu. Við þyrftum að manna tugi nefnda í öllum greinum – frá mannréttindum til fiskveiða.  Hópur […]

Miðvikudagur 21.12 2011 - 11:49

Hart tekið á kynþáttaníði!

Í enska knattspyrnusambandinu eru menn sem berjast af fullri alvöru gegn kynþáttaníði.  Í þeirra bókum líðst það ekki í siðaðra manna samfélagi að hrakyrða menn vegna litarháttar. Luis Zuaris skapofsi sem spilar fótbolta með Liverpool hefur orðið uppvís að slíku og fær átta leikja bann fyrir vikið.  Með því eru send út sterk skilaboð til […]

Þriðjudagur 20.12 2011 - 22:03

Össur hæfasti stjórnmálamaðurinn!

Frá því Össur Skarphêðinsson kom fram á sjónarsviðið hafa andstæðingar hans í stjórnmálum reynt að tala hann niður og skollaleikurinn með forræði yfir Icsave dómsmálinu er leikinn í því samhengi. Ástæðan fyrir því að menn láta svona er sú að Össur er stjórnmálamanna hæfastur.  Hæfari en þeir flestir og þeirra best menntaður.  Senilega er hann […]

Laugardagur 17.12 2011 - 15:00

Gamlir flokkar og gamlir menn!

Ástæðulaust er að óska flokkum til hamingju með 95 ára afmæli. Þvert á móti. Því eldri sem flokkar eru því meira ryk í hornum því fleirri skúmaskot því minni líkur eru á því að eitthvað í grundvallarstefnu eigi lengur við. Flokkar eiga helst ekki að verða mjög gamlir. Það á fólk hins vegar að verða […]

Laugardagur 17.12 2011 - 14:08

Er Guð til -tilbrigði við spurninguna-

Hugmyndin um Guð er í sjálfu sér hugsunastoppari. Guð sem einhvers konar æðri vera sem hafi skapað heiminn eða komið hinum af stað sem hinn fyrsti hreyfill. Slík hugsun felur í raun í sér uppgjöf því að í henni felst sjálfkrafa að ekki sê hægt að útskýra tilurð heimsins þar sem Guðshugtakið er í raun […]

Höfundur