Færslur fyrir janúar, 2013

Mánudagur 07.01 2013 - 15:49

Sóknargjöld/félagsgjöld?

Menn þrátta um það hvort að svokölluð sóknargjöld séu félagsgjöld eða framlag ríkisins til kirkjunnar.  Sóknargjöld eiga sér lagastoð frá 1909.  Þá leysa ný lög af hólmi lög um tíund.  Fram til 1988 eru sóknargjöldin  innheimt af sóknarnefndunum sjálfum. Með lögum frá áraótum 1987/88 tekur ríkið að sér að innheimta sóknargjöld með þeim hætti að […]

Höfundur