Færslur fyrir júní, 2014

Fimmtudagur 26.06 2014 - 13:05

Aukum fjölbreytni hér!

Íslenskir hafa tileinkað sér nokkuð bandaríska útgáfu af tjáningarfrelsi. Tjáningarfrelsi er í Bandaríkjunum (nær) skilyrðislaust. Styrkur hins bandaríska fjölmenningarsamfélags er sá að fólk misnotar ekki tjáningarfrelsið þ.e. þjösnast ekki á tilfinningum náungans um of  (hvað sem segja má um byssumenningu og einstök tilvik). Í Evrópu er Hatursorðræða yfirleitt refsiverð (hate specch er fyrst og fremst […]

Sunnudagur 22.06 2014 - 09:19

Vaxandi hatursorðræða!

Súperdagar Dawkins, Harris og hins íslenska Magnúsar eru liðnir í bili a.m.k. Segja mà að þeir hafi unnið rökræðuna en tapað umræðunni vegna þess að þó að trúarbrögð kunni að virðast fáránleg þá hefur fólk að því er ályktað verður, mikla, jafnvel meðfædda ( genetíska) þörf fyrir að trúa á æðri veru og fylgifiska hennar. […]

Þriðjudagur 10.06 2014 - 17:03

Eru trúarbrögð úrelt?

Ekki hvarflar að mér að bera blak af þeim sem hleyptu mosku umræðu af stað fyrir borgarstjórnarkosningarnar né af þeim sem biðu þar til atkvæði voru komin í hús með að tjá sig (og reyndu þá að leika fórnarlömb). Sagan dæmir slíkt.  En þessi pistill fjallar ekki um það heldur um gjána sem myndast hefur […]

Fimmtudagur 05.06 2014 - 17:41

Framsókn á endastöð!

Framsóknarflokkur Halldórs Ásgrímssonar var á hraðri leið til framtíðar. Úreltur bændaflokkur sem hafði lent í klónum á spillingu tók sér stöðu fyrir framan aðra flokka. Var á leiðinni að verða framsækinn, alþjóðlega sinnaður, frjálslyndur flokkur líkt og venstre í Danmörku, á svipaðri leið og Frjálslyndi flokkurinn í Bretlandi vill vera á. Í slíkum flokki hefði […]

Höfundur