Færslur fyrir september, 2012

Sunnudagur 16.09 2012 - 09:25

20. október – Þjóðaratkvæðagreiðsla í lýðræðisríkinu.

Þeir sem vilja að að ákvæði um Þjóðkirkju sé í stjórnarskrá hljóta að fjölmenna á kjörstað 20. október þegar kannaður verður hugur fólks til ýmissa grundvallarþátta varðandi stjórnarskrá m.a. þess hvort að ákvæði um þjóðkirkju eigi að vera í stjórnarskrá.  Mörgum finnst þetta mjög mikilvægt atriði. það er þó ekki verið að greiða atkvæði um […]

Fimmtudagur 13.09 2012 - 08:39

Góðar fréttir frá Hollandi!

Góðu fréttirnar frá Hollandi eru að flokkur Gert Wilders beið afhroð í kosningunum í gær.  Hafði 24 þingmenn en hrapaði niður í 15.  Gert Wilder og flokkur hans PVV (Gert Wilders party) byggir á andstöðu við innflytjendur, einkum Múslima. Flokkurinn varð hluti af ríkisstjórn 2010 en hrökklaðist út úr henni vegna ágreinings um fjárlög. Ljóst […]

Laugardagur 08.09 2012 - 11:22

Íslenskt misrétti og jafnrétti í trúmálum!

Þeir sem vilja veg væntanlegrar þjóðaratkvæðagreiðslu sem mestan ættu meta það við þjóðkirkjuna að hún hvetur fólk til þess að láta sig málið varða.  það eykur gildi atkvæðagreiðslunnar í heild sinni. Þjóðkirkjan tekur þann pól í hæðina að ákvæði um hana sé best komið í stjórnarskrá. En hún lætur ekki þar við sitja.  Hún vill að staða […]

Föstudagur 07.09 2012 - 09:31

Heiðarlegir Framsóknarmenn og aðrir menn!

Ég bið þá sem tala um spillingu og Framsóknarflokkinn, samþættingu gróðabrasks og stjórnmála, að gæta þess að ekki má setja allt Framsóknarfólk undir þann hatt. Fram á áttunda og níunda áratug síðustu aldar máttu flestir forystumenn Framsóknarflokksins ekki vamm sitt vita. Þeir voru ekki stjórnmálum til að hagnast á því persónulega og höfðu fyrirlitningu á […]

Mánudagur 03.09 2012 - 09:28

Þjóðkirkjan mætt til leiks!

Þeir sem vonast eftir mikilli þáttöku í ráðgefandi kosningum um Stjórnarskrá 20. október n.k. hljóta að fagna því að Þjóðkirkjan tekur þessar kosningar alvarlega og er mætt í slaginn. Það ætti að auka þáttöku og gera kosningarnar marktækari. Í ályktun hvetur Kirkjuþing kjósendur til að greiða atkvæði með því að ákvæði um þjóðkirkju verði áfram […]

Höfundur