Færslur fyrir janúar, 2016

Sunnudagur 10.01 2016 - 15:49

Sumir krossar eru þungir….

Heilaheill er mjög ungt stofnað 2006 en hét áður félag slagþolenda og var stofnað 1994. Starf þess er því mjög ungt í árum talið, þó að alltaf hafi þeir verið fjölmargir sem fengið hafa slag. Lifað út af fyrir sig með ástvinum. Með mismunandi mikla fötlun, við mismikla erfiðleika í mismunandi langan tíma eftir áfallið. […]

Miðvikudagur 06.01 2016 - 20:57

Af slagþolum í Evrópu

Nú er það svo að við fórum þrír á ráðstefnu SAFE (Stroke accessoation in Europe) (Samtöl slagfólks í Evrópu) í október sl.. Undirritaður, Þórir Steingrímsson formaður Heilaheilla og Þór Garðar Þórarinsson sérfræðingur í Velferðarráðuneytinu. Ráðstefnan var í Warsjá sem þýddi það að við þurftum að fljúga með milliendingu í Kaupmannahöfn. Þetta var árlegt vinnuþing samtakanna […]

Föstudagur 01.01 2016 - 16:38

Áramótahugleiðing

Árið 2015 hangir í minninu sem árið þegar yfir milljón flóttamenn flúðu frá Sýrlandi og nágrannalöndum yfir til Grikklands og Ítalíu. Flestir sjóleiðina á litlum skektum og yfir 3000 þeirra drukknðu á leiðinni, börn, konur og menn. Þetta fólk var að flýja stríð á heimaslóðum en þar verður nú stöðgt ófriðlegra m.a. vegna breytinga á […]

Höfundur