Færslur fyrir júní, 2012

Fimmtudagur 28.06 2012 - 09:35

Reykjadalur – dásemd í alfaraleið-

Fór í fyrsta sinn í Reykjadal í Ölfusi upp af Hveragerði í fyrradag.  Skokkaði léttklæddur alveg inn í botn þar sem fólk var að baða sig í heitum læknum. Hvílík dýrðarinnar dásemd þetta er.  Þessi dalur á Hengissvæðinu sem spennir sig frá Hveragerðisbotnum og upp í miðja Hellisheiði jafnast á við það fegursta og sérkennilegasta  […]

Fimmtudagur 14.06 2012 - 08:57

Vinstrivaðlaheiðargöng!

Þegar grannt er skoðað sést að þetta eru vinstrivaðlaheiðargöng. Helstu forystumenn hægri manna eru á móti. Þetta er rökrétt. Vinstri menn eru viljugri en hægri menn að endurdreifa fjármagni í samfélaginu. Taka frá þeim sem eiga peninga sem fara þá annað en í munað þeirra. Í skattfrjálsu samfélagi frjálshyggjunnar yrðu engin göng grafin nema fyrir […]

Miðvikudagur 13.06 2012 - 21:34

Góður bolti frá brennandi ríkjum!

Magnað að fylgjast með Evrópukeppninni í fótbolta.  Merkilegt annars hvað þau geta þessi lið sem flest hver koma frá löndum sem hafa gefið sjálfstæði sitt upp á bátinn og glatað auðlindum sínum svo vitnað sé til þroskaðrar íslenskrar Evrópuumræðu.  Ég dáist að Frökkum en þó sérstaklega Þjóðverjum en leikmenn þessara liða koma úr þrælakistum nútímans […]

Mánudagur 11.06 2012 - 11:49

Að ala á ótta við Evrópu!

Í öllum aðildarríkjum ESB hafa sérhagsmunir hopað fyrir almannahagsmunum enda er almenningur í nær öllum ef ekki öllum ríkjum ánægður með þátttöku lands síns.   Óhætt er að segja að mest öll sú löggjöf sem hefur styrkt almannahagsmuni í Evrópu hefur átt rætur sínar í fjölþjóðlegu starfi.  Þetta gildir líka um Ísland þar sem allar umbætur […]

Föstudagur 08.06 2012 - 10:54

Af vettvangi ECRI: Nýnasistar í Úkraínu !

Undirritaður var tvisvar í Úkraínu á árunum 2010 og 2011 fyrir Evrópuráðið (ECRI) og við tókum m.a. saman eftirfarandi uplýsingar og varða Evrópumótið sem á að fara að halda þar og í Póllandi. :  ,,In the field of sports, and particular football, the authorities have observed that neo-Nazis and other skinhead groups are increasingly present […]

Mánudagur 04.06 2012 - 14:32

Tröllið í hellismunnanum!

Ég hef ekki ánetjast neinum forsetaframbjóðenda.  Hoppaði ekki á Þóruvagninn og geri það tæpast úr þessu.  Gæti frekar hugsað mér Herdísi sem forseta vegan þekkingar hennar á mannréttindum, stjórnmálafræði, heimspeki og lögfræði. Góð menntun fer þar saman við, að því er virðist ágæta dómgreind og að því er séð verður þokkafullt útlit og ágæta framkomu.  […]

Höfundur