Færslur fyrir janúar, 2014

Miðvikudagur 29.01 2014 - 13:58

Mannréttindi hælisleitenda

Íslensk löggjöf og íslenskir verkhættir varðandi hælisleitendur standast enga skoðun.   Nægir að nefna þann séríslenska hátt að fangelsa hælileitendur komi þeir á hingað til lands á fölsuðum passa.  Það eru ekki bara Sameinuðu þjóðirnar sem hafa gagnrýnt okkur fyrir það. Hið sama hefir ECRI, sá aðili innnan Evrópu, sem við höfum valið til þess að […]

Mánudagur 20.01 2014 - 15:18

Böndin berast að kynslóð..

Á meginlandi Evrópu tekur það fram guðlasti að samlíkja samtímamálum við nasisma eða nasista. það varðar einnig við lög víða  á meginlandinu.  t.d. í Austurríki og Þýskalandi. Danir t.d. hafa frjálslyndari löggjöf. Þar dytti þó engri opinberri persónu  í hug þvílíkar athugasemdir og við höfum upplifað.   En hvað er til ráða nú á nýrri öld […]

Höfundur