Færslur fyrir nóvember, 2016

Föstudagur 25.11 2016 - 15:06

Mannréttindi

Frumkvæði um löggjöf á sviði mannréttinda, mennta- og menningarmála hefur undanfarna áratugi að mestu komið frá fjölþjóðlegum stofnunum einkum í okkar heimshluta Evrópuráðinu og Evrópusambandinu og Sameinuðu þjóðunum. Þjóðríkin hafa verið frumkvæðislítil í þessum efnum, til valda gegnum stjórnmál komast einkum menn og konur sem eru lagin við að skapa eða lofa atvinnu og skammtíma […]

Miðvikudagur 23.11 2016 - 14:05

Að kynda undir hatur!

Nokkuð er rætt um í íslensku pressunni vaxandi fjölda flóttmanna og kemur í ljós að Íslendingar eru vanbúnir að taka á móti fyrirsjánlegri fjölgun enda verið mjög lágt skrifaðir á alþjóðavísu fyrir það hvað Þeir hafa tekið á móti fáum flóttamönnum gegnum árin. Það er eins gott að þeir sem semja nú um stjórn geri […]

Höfundur