Færslur fyrir júlí, 2015

Þriðjudagur 21.07 2015 - 12:28

Hvar er pólska sjónvarpsþulan?

Því verður ekki á móti mælt að innflytjendur hafa auðgað íslenskt samfélag, hreinlega bjargað sumum atvinnugreinum og landshlutum auk þess að gera samfélag okkar, skemmtilegra, litríkara og auðugra með svo margvíslegu móti. Vestfirðir væru tæplega byggðir án fólks frá öllum hornum veraldar sem hefur sest þar að. Ég sé ekki hvernig fiskvinnslan hefði rekist í […]

Laugardagur 18.07 2015 - 17:36

Jarðbundnar hugleiðingar um ESB.

Vissulega hefur gríska krísan opnað á ýmsar hugsunarleiðir um ESB. ( Veit ekki hver lenskan er í skammstöfun en kann best við þessa), en þær vísa ekki endilega til þess að betra sé fyrir Ísland að standa utan við ESB með þeim hætti sem það nú gerir. Fyrir það fyrsta tel ég að langtímahagsmunir okkar […]

Höfundur