Færslur fyrir ágúst, 2013

Þriðjudagur 27.08 2013 - 15:02

Vinna barna eykst með verri lífskjörum!

Það má búast við því hér eins og annars staðar í Evrópu að vinna barna aukist með dýpkandi kreppu þegar fólk þarf virkilega á öllu sínu að halda til þess að hafa í sig á.  Og ekki batnar það. Að sögn UNESCO vinna nú 29% af börnum í Georgíu á aldrinum 7 til 14 ára.  […]

Mánudagur 26.08 2013 - 11:13

Róma og síðari heimstyrjöldin!

Minnst á Róma fólkið og síðari heimstyrjöldina þá voru Róma (sígaunar) ofsóttir þar og drepnir og ofsóttir.  Talið er að  að milli 250 og 500 þúsund Roma hafi verið  útrýmt  á tímum seinni heimstyrjaldar af völdum Nazista og bandamanna þeirra.  Allan þann tíma sem liðinn er hefur þeim gengið illa að fá þetta viðurkennt. Fá […]

Sunnudagur 25.08 2013 - 11:51

Stalín í Þjóðarbókhlöðunni!

Hannes Hólmsteinn Gissurarson hefur verið manna duglegastur við að vekja athygli á tengslum Íslands við heimskommúnismannn á síðustu öld. Og vissulega er þar nokkur saga þegar haft er í huga annarsvegar tengslin og fjárhagsstuðningur við íslensk samtök og einstaklinga og hins vegar odbeldisverk og þjóðarmorð Stalíns og félaga  þeirra sem hann hafði ekki þegar drepið. […]

Föstudagur 09.08 2013 - 09:51

Vandræðagangur THJOÐKIRKJUNNAR.

Thjóðkirkjan hefur til margra ára  verið í samstarfi við önnur trúfélög yfirleitt undir regnhlífinni samstarf trúfélaga.  Thetta samstarf hefur ekki farið mjög hátt upp á síðkastið enda flestur trúflokkar miklu íhaldsamari en Thjóðkirkjan og ganga á svig við löggjöf landsins i boðum sinni thar sem thau mismuna fólki eftir kynhneigð svo thað augljósasta sé nefnt. […]

Þriðjudagur 06.08 2013 - 11:27

Nýjan spítala, takk!

Ég hef átt í því óláni að þurfa að liggja á Landsspítalanum lengur en góðu hófi gegnir á síðustu misserum, bæði sem alvarlega veikur einstaklingur og sem nokkuð hress ráðgáta. Þrátt fyrir að vera svolítið kunnugur innviðum vegna ættingja og atvinnu kom það mér á óvart hvað spítalinn er kominn langt framyfir síðasta söludag, ef […]

Mánudagur 05.08 2013 - 11:55

Jesús tók sér ekki sumarfrí.

Viðtal Fox sjónvarpsstöðvarinnar við Iransk fædda Reza Aslan sem samdi bókina Zealot hefur sýnt mörgum fram á fordóma þessarar hægri stöðvar í garð múslima og vísinda en áhugi spyrils var fyrst og fremst hvað múslimi væri að rita um Jesú Krist. Nú hafa múslimar ritað um Jesú fyrr og kristnir menn um Múhammeð og ekkert […]

Höfundur