Færslur fyrir október, 2011

Mánudagur 17.10 2011 - 13:52

Eiturefnið er arsenik!

Ég var í sveitarstjórn Ölfuss þegar Orkuveitan var að byggja Hellisheiðarvirkjun og og vildi fá og fékk leyfi til þess að dæla eitruðu vatni sem búiuð var að nýta hitann úr aftur niðurfyrir grunnvatsyfirborð eða a.m.k niður á kílómeters dýpi sem urðu svo 800 metrar.  Eiturefnið er arsenik og það þurfti að koma því undir […]

Sunnudagur 16.10 2011 - 12:16

Trúin bjargar eða hvað?-prédikun í ,,körfuboltamessu“

Á einu körfuboltagólfi má sjá allan pakkann. Kapp með forsjá, kapp án forsjár, vilja, einbeitni, kraft.  Vöðvastælt grísk Goð geisast um völlinn.  Gefa Hektor og Ajant og öðrum gömlum grískum hetjum ekkert eftir í líkamsburðum og fegurð.  Í skjóli situr herkonungurinn og horfir yfir sviðið hugsar með hönd undir kinn hvernig andstæðingurinn verði sigraður, leggur […]

Miðvikudagur 12.10 2011 - 11:29

Hanskinn upp fyrir biskup!

Stundum finnst mér að verið sé að kasta glæpum Ólafs Skúlasonar yfir á eftirmann hans sem er allt öðruvísi manneskja eins og allir vita. Vissulega er skúffuferðin á  bréfi Guðrúnar Ebbu óboðleg en enginn skal segja mér að  biskup hafi viljað þagga málið niður með því að setja bréf í skúffu.  Maður þaggar ekki mál […]

Mánudagur 10.10 2011 - 10:26

,,Skriftamál uppgjafaprests“

Ég fylltist óhug yfir sjónvarpinu í gær og sit hér morguninn eftir sem lamaður. Hvílík skepna hefur þessi biskup verið.(Þetta er upphrópun sem varla á rétt á sér. Maðurinn hefur verið sjúkur – BK) Af því litla sem ég kynntist fjölskyldu hans fannst mér fjölskylda hans mjög elskuleg og góð, fyrirmyndarfjölskylda. Ebba konan hans er virkilega […]

Fimmtudagur 06.10 2011 - 11:41

Er kristnin óþörf?

Við eigum að gera ríkisvaldið hlutlaust gagnvart trúarbrögðum án þessa ð rjúfa siðinn. Hvað á maðurinn við. Öll samfélag þurfa festu, grunn, samhengi, stöðugleika. Okkar samhengi sækjum við til kristni.  Hátíðisdagar kristni ramma inn árið. Sigurmerki kristninnar er grunngerð fánans, þess merkis sem við höfum sameiginlega og það mótar sönginn, þjóðsönginns em er okkar sameiginlegi […]

Höfundur