Færslur fyrir febrúar, 2014

Föstudagur 07.02 2014 - 14:34

Svindlað á Pólverjum

Samkvæmt rannsókn Mirru – miðstöðvar í innflytendarannsóknum í Reykjavíkurakademíunni – voru Pólverjar í Reykjavík aðeins með 57% af meðallaunum Íslendinga árið 2010. Þessu er ver farið hér en í samanburðarlöndum.  þetta eigum við að vita. Erlendir menn eru iðulega á lægstu tökstum á meðan heimavanir vita að lægstu taxtar eiga að vera til skrauts.  Bót […]

Fimmtudagur 06.02 2014 - 16:58

Hvað er pólitík?

Nú veltur upp úr mönnum: Það á ekki að blanda saman pólitík og íþróttum og átt er við að það trufli ekkert þó að Rússar ofsæki samkynhneigða, vilji a.mk. ekki sjá þá. Er þetta pólitík? Er það pólitík að vilja útiloka stóra hópa fólks? Eru mannréttindi bara pólitík? eitthvað sem má versla með eða horfa framhjá?  […]

Höfundur