Færslur fyrir apríl, 2014

Mánudagur 21.04 2014 - 13:12

ECRI um Rússa og Úkraínu!

Fyrir mér er hættuleg þróun hafin í Úkraínu. Rússar muni tæpast láta staðar numið við Krímskaga heldur láta sig Rússneska hópa varða bæði í Moldóvíu og Georgíu auk auk Úkraínu.  Evrópuráðið ályktaði harkalega gegn Rússum skömmu eftir þessa ályktun ECRI. ECRI lætur sig hlutskipti minnihlutahópa mest varða svo sem sjá má. Strasbourg, 27.03.2014 – The European […]

Föstudagur 18.04 2014 - 12:06

Þess vegna er ég kristinn?

Hvers vegna er ég að þessu? Hvers vegna er ég að boða trú á ,,stórgallaða“ æðri veru?  Hvers vegna læt ég mér ekki duga heiminn eins og hann kemur mér daglega fyrir sjónir með öllum hans undri og fegurð? Mér finnst tilvalið að velta þessu fyrir mér um páska. Fyrst er til að taka að […]

Fimmtudagur 10.04 2014 - 18:20

Orkustöðin Ísland

Skrifað í Fréttablaðið ásamt Arnfríði Guðmundsdóttur, Hjalta Hugasyni, Sigrúnu Óskarsdóttur og Sólveigu Önnu Bóasdóttur. Oft er sagt að náttúra Íslands sé hlaðin orku. Orka er auðlind sem ekki má fara til spillis. Sæstrengur? Mikið er nú rætt um sæstreng sem tengt geti landið við raforkukerfi Evrópu. Sum vona að þessi leið til útflutnings á orku […]

Höfundur