Mánudagur 21.04.2014 - 13:12 - Lokað fyrir ummæli

ECRI um Rússa og Úkraínu!

Fyrir mér er hættuleg þróun hafin í Úkraínu. Rússar muni tæpast láta staðar numið við Krímskaga heldur láta sig Rússneska hópa varða bæði í Moldóvíu og Georgíu auk auk Úkraínu.  Evrópuráðið ályktaði harkalega gegn Rússum skömmu eftir þessa ályktun ECRI. ECRI lætur sig hlutskipti minnihlutahópa mest varða svo sem sjá má.

Strasbourg, 27.03.2014 – The European Commission against Racism and Intolerance (ECRI) of the Council of Europe wishes to express its grave concern at serious allegations of intimidation and discrimination against Ukrainian speakers and Tatars in the Crimean region of Ukraine, now under the de facto control of the Russian Federation.

ECRI, while not accepting the legitimacy of the Russian Federation takeover of that region1, calls on the Russian Federation authorities to ensure the protection of Ukrainian speakers and Tatars in Crimea.

ECRI also calls upon the Ukrainian authorities to oppose firmly any discrimination against Russian speakers and other groups in the country.

 

 

 

 

 

 

 

Flokkar: Óflokkað · Stjórnmál og samfélag

«
»

Ummæli (2)

  • Fyrirsjáanleg þróun, Baldur. Öryggisfræðin staðfesta það.

  • Þú eins og afgangurinn af íslensku pressunni lest kolvitlaust í þetta Úkraínumál eða takið vísvitandi þátt í þessu vestræna áróðursbulli hergagnaiðnaðarins. Rússar höfðu áhuga á sínu gamla landi, Krím og fengu það. Þeir hafa engan áhuga á Úkraínu þó þeir af mannúðarástæðum reyna að koma í veg fyrir ofsóknir á hendur rússneskumælandi fólki í austur-Úkraínu. Íslenska utanríkisráðherranum hefur einu sinni ratast rétt orð á munn og það var þegar hann ásakaði ESB um að bera ábyrgð á ástandinu í Úkraínu, það er nefnilega alveg rétt hjá honum.
    Staðan er þessi: Vegna afskipta BNA og ESB af Úkraínu þá sitja skattgreiðendur í þessum sambandsríkjum uppi með það að dæla fjármunum í spillingaröflin í Úkraínu og þeir fá væntanlega að borga Rússum gasið sem Úkraína notar.
    Að tala um refsiaðgerðir gegn Rússum er bara brandari. Slíkar aðgerðir bitna bara á Vesturlöndum sjálfum. Vesturlönd kaupa ekkert af Rússum nema það sem þau nauðsynlega þurfa, ódýra orku. Það er annað með Rússa sem kaupa allt glingrið sem við erum að framleiða hér í vestrinu, Bensana með skyggðu rúðunum, BMW-ana o.s.frv.

Höfundur