Færslur fyrir flokkinn ‘Óflokkað’

Föstudagur 17.05 2019 - 12:36

Hólmavík – þar sem lognið á lögheimili.

Ók til Hólmavíkur í gær. Fór Holtasvörðuheiði, Hrútafjörð, Bitru og Kollafjöð þ.e. norður Strandir. Rifjaðist upp fyrir mér hvað þetta er geysilega falleg leið. Útsýnið þegar keyrt er niður í Kollafjörð er þannig að manni líður á kafla eins og maður sé innan í póstkorti. Leiðin heim til höfuðborgar um Steingrímsfjarðarheiði, Saurbæ og Dali er […]

Mánudagur 10.04 2017 - 14:07

Hatursorðræða!

Mér brá svolítið þegar fréttastofa RUV vitnaði í dóm héraðsdóms ,sem sýknaði Pétur Gunnlaugsson af hatursorðræðu í garð samkynhneigða, í þá veru að orð hans væru hluti af almennri umræðu og að almenn umræða væri óhjákvæmilega óþægileg fyrir marga eða kæmi illa við suma. Eitthvað í þessa veruna. Þetta kemur nefnilega hatursorðræðu lítið við. Haturðsorðræða […]

Miðvikudagur 08.03 2017 - 11:28

Fyrrverandi ruglar!

Ég las á Eyjunni að fyrrverandi forsætisráðherra Íslands telji að fólk frá viðurkenndum Alþjóðlegum stofnunum ,,geri sér glaðan dag“ á ferðum sínum er þeir koma til landa til að gera úttekt á ástandi. Ég get frætt þennan mann á því að ekkert slíkt þekkist. Þetta eru harðar vinnuferðir bæði hjá ECRI og sambærilegum stofnunum. Það […]

Þriðjudagur 07.03 2017 - 16:23

Vantar heildarlöggjöf gegn mismunun!

Næstu daga ætla ég að týna út úr skýrslu ECRI ýmis tilmæli til stjórnvalda. Fyrst er til að taka að tvenn tilmæli eru sett í forgang og eftir tvö ár mun ECRI sérstaklega tékka á því hvort þau hafi verið framkvæmd.  Fyrri tilmælin eru: ECRI ítrekar eindregið tillögu sína um innleiðingu löggjafar gegn mismunun sem […]

Mánudagur 06.03 2017 - 15:40

Enn meira um ECRI, ECRI lll

Ég þakka Eyjunni fyrir að leifa mér að birta þennan þríleik um ECRI sem einnig er að finna á Facebook.  Með þessum lestri geta þeir sem vilja kynna sér hvernig liggur í málum orðið einhvers fróðari. Og svo geta konur og menn kynnt sér efnið á heimasíðu ECRI.http://www.coe.int/t/dghl/monitoring/ecri/default_en.asp Einhverjir hafa verið að hnýta í starfsaðferðir […]

Sunnudagur 05.03 2017 - 16:47

Meira um ECRI

Í ECRI er einn fulltrúi frá hverju ríki Evrópráðsins. Þeir eiga að hafa þekkingu á málaflokknum og vera kunnir af því að vera siðferðilega ábyrgir menn í sínum löndum. Undirritaður var skipaður í ECRI af íslenkum stjórnvöldum 1997 og hefur verið endurskipaður tvisvar síðan og hafa komið að því ráðherrar ýmissa flokka eftir að hafa […]

Laugardagur 04.03 2017 - 14:07

Um ECRI

Vegna misvísandi ummæla um ECRI ( Nefnd Evrópuráðsins gegn kynþáttafordómum o.fl. ) tel ég rétt, sem innanbúðarmanni, að gefa nokkrar upplýsingar sem munu birtast í þessari og næstu færslum) Skýrslur ECRI hafa með tímanum unnið sér sess innan Evrópuráðsins sem einstaklega vandaðar og vel unnar skýrslur. ECRI er nefnd sett upp af Ráðherranefnd Evrópuráðsins 1993 […]

Föstudagur 25.11 2016 - 15:06

Mannréttindi

Frumkvæði um löggjöf á sviði mannréttinda, mennta- og menningarmála hefur undanfarna áratugi að mestu komið frá fjölþjóðlegum stofnunum einkum í okkar heimshluta Evrópuráðinu og Evrópusambandinu og Sameinuðu þjóðunum. Þjóðríkin hafa verið frumkvæðislítil í þessum efnum, til valda gegnum stjórnmál komast einkum menn og konur sem eru lagin við að skapa eða lofa atvinnu og skammtíma […]

Miðvikudagur 23.11 2016 - 14:05

Að kynda undir hatur!

Nokkuð er rætt um í íslensku pressunni vaxandi fjölda flóttmanna og kemur í ljós að Íslendingar eru vanbúnir að taka á móti fyrirsjánlegri fjölgun enda verið mjög lágt skrifaðir á alþjóðavísu fyrir það hvað Þeir hafa tekið á móti fáum flóttamönnum gegnum árin. Það er eins gott að þeir sem semja nú um stjórn geri […]

Sunnudagur 21.02 2016 - 14:35

Kirkjur eru helgistaðir

Ekki svo vitlaust hjá Sif Sigmarsdóttir að ræða hvernig nýta megi kirkjur landsins betur, rétt sé að fá jógakennara, danskennara og hvers kyns sprelligosa í stað presta, en þá geysast fram prestar og segja þær vel nýttar, þar sé glaumur og glens, umgangur og læti upp á hvern dag, kirkjur séu vel nýttar, Þar sé […]

Höfundur