Færslur fyrir flokkinn ‘Óflokkað’

Sunnudagur 10.01 2016 - 15:49

Sumir krossar eru þungir….

Heilaheill er mjög ungt stofnað 2006 en hét áður félag slagþolenda og var stofnað 1994. Starf þess er því mjög ungt í árum talið, þó að alltaf hafi þeir verið fjölmargir sem fengið hafa slag. Lifað út af fyrir sig með ástvinum. Með mismunandi mikla fötlun, við mismikla erfiðleika í mismunandi langan tíma eftir áfallið. […]

Miðvikudagur 06.01 2016 - 20:57

Af slagþolum í Evrópu

Nú er það svo að við fórum þrír á ráðstefnu SAFE (Stroke accessoation in Europe) (Samtöl slagfólks í Evrópu) í október sl.. Undirritaður, Þórir Steingrímsson formaður Heilaheilla og Þór Garðar Þórarinsson sérfræðingur í Velferðarráðuneytinu. Ráðstefnan var í Warsjá sem þýddi það að við þurftum að fljúga með milliendingu í Kaupmannahöfn. Þetta var árlegt vinnuþing samtakanna […]

Föstudagur 01.01 2016 - 16:38

Áramótahugleiðing

Árið 2015 hangir í minninu sem árið þegar yfir milljón flóttamenn flúðu frá Sýrlandi og nágrannalöndum yfir til Grikklands og Ítalíu. Flestir sjóleiðina á litlum skektum og yfir 3000 þeirra drukknðu á leiðinni, börn, konur og menn. Þetta fólk var að flýja stríð á heimaslóðum en þar verður nú stöðgt ófriðlegra m.a. vegna breytinga á […]

Föstudagur 25.12 2015 - 16:15

Jólaræða 2015

Allir muna umræðuna um albönsku fjölskyldurnar sem vísað var héðan úr landi, en fengu svo íslenskan ríkisborgararétt eftir allt saman.  Maður vísar ekki  veikum frá sèr var víða sagt. Allra síst barni. Allra, allra síst langveiku barni. Ýmis konar rök voru notuð þar á meðal var vísað beint í fæðingu Jesúbarnsins, sem þjóðin væri að […]

Miðvikudagur 21.10 2015 - 10:36

Svona menn eru yfirleitt jarðaðir snemma – bókadómur

Meðan ég réði einhverju fékk ég Trausta Valsson til þess að flytja erindi á Prestastefnu um einhverja ,,mind blowing“ hluti sem snertu kirkjuna. Erindi hans var nokkkuð framúrstefnulegt eins og búast mátti við. Kjarninn var sá að fólk gæti greitt hluta af sóknargjöldum sínum til kirkju að eigin vali. Fólk í vesturbænum í Reykjavík gæti […]

Fimmtudagur 24.09 2015 - 21:43

Samviskufrelsi presta?

Hræddur er ég um að Þjóðkirkjan sé búin að koma sér í bobba núna. Haft er efnislega eftir biskupum að prestum beri ekki skylda til að gefa saman samkynhneigð pör ef samviska þeirra leyfir það ekki. Vitnað er til samviskufrelsis. Sennilega er vísað til 9. gr. Mannrèttindasáttmála Evrópu sem hljóðar svo: ,,Sérhver maður á rétt […]

Föstudagur 11.09 2015 - 13:05

Hálpum okkur sjálfum – tökum við fólki!

Það er sorglegt og undarlegt hvað margir hafa allt á hornum sér þegar kemur að því að bjarga fólki sem flúið hefur styrjaldir og aðrar hörmungar í Sýrlandi og nágrannaríkjum. Hugtakið flóttamaður eða hælisleitandi virðist vekja upp í mörgum hræðslu og ónot í stað samkenndar, samúðar og vilja til að gera allt sem í mannlegu […]

Laugardagur 05.09 2015 - 21:47

Maður spyr ekki um trú, er það nokkuð?

Á Íslandi er trúfrelsi. Maður spyr ekki um trú þeirra sem hingað leita, ekkert frekar en maður spyr ekki um trú neins áður en honum eða henni er bjargað.( Fyrir kristna: Samverjinn spurði ekki um trú þess sem lá særður við veginn heldur gengur strax í það að hlúa að honum). Eina sem farið er […]

Miðvikudagur 02.09 2015 - 11:34

Fólk í óreglulegum aðstæðum

Ég heyri fulltrúa ungverska stjórnvalda á Sky tala mikið um ólöglega innflytjendur. Sem betur fer eru þeir sem um fjalla oftar farnir að tala um fólk í óreglulegum aðstæðum og er þá sama hvort verið er að tala um þá sem eru á ferð eða þá sem búa í landi án tilskilinna leyfa. Að baki […]

Föstudagur 21.08 2015 - 21:34

Fólk á flótta!

Undanfarið hefur yfirskyggt annað í fréttum og umfjöllun fjölmiðla sá mikli fjöldi fólks sem komið hefur á bátum til einkum Ítalíu og Grikklands og einnig sá mikli fjöldi sem haldið hefur áfram norður á bóginn og reynt að komast undir Ermasund til Bretlands. Fólf flýr heimkynni sín af ýmsum ástæðum en um leið og við […]

Höfundur