Færslur fyrir flokkinn ‘Óflokkað’

Þriðjudagur 04.08 2015 - 13:14

Stóraukinn fjöldi flóttamanna!

Útaf fyrir sig er það lítið að taka á móti 50 flóttamönnum, Við hefðum t.d. getað tekið á móti einum flóttamanni á hvert sveitarfélag, eru þau ekki vel á annað hundrað?  En lofa skal það sem vel er gert. Annars geta vesturlönd kennt sjálfum sér um þá þjóðflutninga sem nú standa yfir norður á bóginn. […]

Þriðjudagur 21.07 2015 - 12:28

Hvar er pólska sjónvarpsþulan?

Því verður ekki á móti mælt að innflytjendur hafa auðgað íslenskt samfélag, hreinlega bjargað sumum atvinnugreinum og landshlutum auk þess að gera samfélag okkar, skemmtilegra, litríkara og auðugra með svo margvíslegu móti. Vestfirðir væru tæplega byggðir án fólks frá öllum hornum veraldar sem hefur sest þar að. Ég sé ekki hvernig fiskvinnslan hefði rekist í […]

Laugardagur 18.07 2015 - 17:36

Jarðbundnar hugleiðingar um ESB.

Vissulega hefur gríska krísan opnað á ýmsar hugsunarleiðir um ESB. ( Veit ekki hver lenskan er í skammstöfun en kann best við þessa), en þær vísa ekki endilega til þess að betra sé fyrir Ísland að standa utan við ESB með þeim hætti sem það nú gerir. Fyrir það fyrsta tel ég að langtímahagsmunir okkar […]

Mánudagur 27.04 2015 - 15:30

Hatursáróður er þjóðarskömm!

Gáfumennirnir og ritsnillingarnir Egill Helgason og Karl Th. Birgisson fara mikinn (og Jónas Kristjánsson) og hneykslast  á samtökunum 78 fyrir að ætla sér að kæra hatrursáróður í garð samkynhneigðra. Minni spámenn vitna óspart ólesnir í Voltaire og myndu þó aldrei láta lífið fyrir Gylfa Ægisson.  Þetta sýnir að við höfum flutt inn fleira en bílamenningu og […]

Þriðjudagur 14.04 2015 - 12:06

Trúfélög: Á að banna fé erlendis frá?

Mér finnst ekki koma til greina að banna algjörlega fjármögnun á trúarbyggingum ,,að utan“.  Mikilvægt er hins vegar að þessi framlög séu gefin upp og öllum augljós. Algjört bann yrði trúlega á skjön við þá sáttmála sem við höfum undirritað og ekki í samræmi við dóma Manréttindadómstólsins. Hins vegar mætti setja framlögum þessum skorður, setja […]

Laugardagur 10.01 2015 - 01:45

Þurfum að hugsa okkar gang.

Allir kveða vitaskuld uppúr með það sama. Við látum ekki ofbeldismenn skemma lýðræðið okkar. Við stöndum fast à tjàningarfrelsinu. Er það ekki haft eftir Sahlman Rushdie að trúarbrögð og nútímavopn séu hræðieg blanda eða kokteill. Undir það skal tekið. Á minn hátt orðað: Bókstastrú er hættuleg, að trúa og tileinka sér sem sannleika hluti sem […]

Laugardagur 29.11 2014 - 22:45

Bann við mismunun!

Heyri í fréttum að ekki megi gera greinarmun á innlendum og erlendum mönnum vegna EES samnings.  Það skýri hvers vegna verði að selja innlendum náttúrupassa sem og erlendum ferðamönnum. Bann við að mismuna fólki hefur hins vegar ekkert með Noreg eða Lichtenstein að gera. Í öllum samningum og sáttmálum sem lúta að mannréttindum er blátt […]

Miðvikudagur 08.10 2014 - 15:46

Einokun í nútímanum

Í skjali les èg að einokunarverslun Danskra kaupmanna sem komið var á 1602 hafi þótt afskaplega hagkvæm fyrir bæði kaupmenn og neytendur. Menn hafa séð í hendi sér að mikið myndi sparast ef ekki fleirri en þyrftu sigldu hingað uppeftir og mikilvægt væri að vita hvar hver myndi versla svo að hægt væri að áætla […]

Miðvikudagur 20.08 2014 - 16:31

Vandi Styrmis!

Vandi Styrmis Gunnarssonar er sá að hvers kyns einkavæðing á heilbrigðiskerfum bitnar verst á fátækum og þá ekki síst öldruðum gömlum. Í hinu ídeala frjálshyggjuríki borga hinir efnuðu fyrir það að verða teknir framfyrir hina og þess vegna er það í lagi út frá skammtíma eigin hag að vera efnaður og sérstaklega ef maður er […]

Miðvikudagur 30.07 2014 - 00:19

Ráðleggingar Evrópuráðsins!

Það hefur lengi verið föst ráðlegging Evrópuráðsins í mynd ECRÍ að ráðleggja yfirvöldum að koma upp einum lagabálki þar sem mismunun hvers konar er bönnuð (án málefnalegra ástæðna). Í síðustu skýrslum um Ísland er þetta brýnt fyrir okkur. Nú er mismunun hvers konar vegna þátta sem menn ráða ekki við bönnuð í ýmsum lagabálkum en […]

Höfundur