Færslur fyrir nóvember, 2011

Miðvikudagur 23.11 2011 - 13:27

Sjálfstæðismenn stíga í kristsvænginn!

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins tekur ákveðna afstöðu með þjóðkirkjunni og hinum kristnu gildum eins og það er orðað.  Á sama tíma eru settar stífar reglur í boði Samfylkingar og Besta flokksins um aðgengi  trúfélaga item þjóðkirkju að skólum Reykjavíkurborgar. Svo langt er gengið að banna dreifingu á höfuðriti Vestrænnar menningar Nýja Testamentinu í skólum borgarinnar.  Á landsfundi […]

Mánudagur 21.11 2011 - 09:50

Viðhorf okkar til flóttamanna!

Teitur Atlason endurvakti athygli mína á því hvað skeytingarlaus við erum gagnvart flóttamönnum sem leita hælis hér. Stundum höfum við kyngt ælunni og veitt fólki tímabundið hæli af mannúðarástæðum sem er vond leið því hún rænir fólki þeirri gæfu að geta horft til framtíðar með líf sitt.  Oftast höfum við vísað fólki frá eftir dúk og […]

Höfundur