Færslur fyrir flokkinn ‘Stjórnmál og samfélag’

Sunnudagur 19.04 2015 - 14:31

Hnattræn hlýnun- stórkostlegt tækifæri?

Mér er sagt að stjórnmálaflokkur sem er að verða hundrað ára hafa talað um tækifæri til ábata í landbúnaði sem hnattræn hlýnun færði okkur eiginlega á silfurfati. Barnalegt ef satt er. Á þesu stigi getur enginn spáð fyrir um hvort það hlýni tímabundið, ýmislegt bendir til þess að svo verði ekki svo sem spár um […]

Miðvikudagur 14.01 2015 - 16:49

Fjölmenning komin til að vera!

Hvað sem öðru líður þá er bæði fjölmenning og hnattvæðing komin til að vera. Ef eithvað er munu loftlagsbreytingar herða á þróuninni en á meðan sum svæði jarðar verða lítt fýsileg til búsetu verða önnur fyrst um sinn a.m.k. fýsilegri kostur en áður. Búferlaflutningar munu því aukast og eins gott að þjóðir heims lagi sig […]

Sunnudagur 11.01 2015 - 21:59

Kirkjujarðarsamkomulagið söguleg mistök?

Já, hvernig eignaðist kirkjan allar þessar jarðir. Eða er til eitthvað sem heitir séreign kirkjunnar í þjóðskipulagi sem flaggar lútherskri þjóðkirkju? Einhver sérfræðingur mætti huga að þessu. En mitt svar mitt yrði eitthvað á þessa leið.: Á fyrstu öldum kristni sáu jarðeigendur (stundum nefndir höfðingjar) sér hagræði í því að gefa kirkjunni jarðir sínar undir […]

Miðvikudagur 20.08 2014 - 16:31

Vandi Styrmis!

Vandi Styrmis Gunnarssonar er sá að hvers kyns einkavæðing á heilbrigðiskerfum bitnar verst á fátækum og þá ekki síst öldruðum gömlum. Í hinu ídeala frjálshyggjuríki borga hinir efnuðu fyrir það að verða teknir framfyrir hina og þess vegna er það í lagi út frá skammtíma eigin hag að vera efnaður og sérstaklega ef maður er […]

Laugardagur 16.08 2014 - 10:01

Rasistinn í mér!

Rétt áður en við stigum um borð í WoW airbusinn sagði Bergþóra dóttir mín að vinkona hennar hefði sagt sér að flugmennirnir væru frá Búlgaríu. Hræðsluhrollur fór um mig. Búlgarskir, kunna þeir að fljúga? Eru ekki eintóm vandræði í því landi? Ég sem hafði hangið à því hvað íslenskir flugmenn væru góðir. Lentu à síðustu […]

Fimmtudagur 26.06 2014 - 13:05

Aukum fjölbreytni hér!

Íslenskir hafa tileinkað sér nokkuð bandaríska útgáfu af tjáningarfrelsi. Tjáningarfrelsi er í Bandaríkjunum (nær) skilyrðislaust. Styrkur hins bandaríska fjölmenningarsamfélags er sá að fólk misnotar ekki tjáningarfrelsið þ.e. þjösnast ekki á tilfinningum náungans um of  (hvað sem segja má um byssumenningu og einstök tilvik). Í Evrópu er Hatursorðræða yfirleitt refsiverð (hate specch er fyrst og fremst […]

Fimmtudagur 05.06 2014 - 17:41

Framsókn á endastöð!

Framsóknarflokkur Halldórs Ásgrímssonar var á hraðri leið til framtíðar. Úreltur bændaflokkur sem hafði lent í klónum á spillingu tók sér stöðu fyrir framan aðra flokka. Var á leiðinni að verða framsækinn, alþjóðlega sinnaður, frjálslyndur flokkur líkt og venstre í Danmörku, á svipaðri leið og Frjálslyndi flokkurinn í Bretlandi vill vera á. Í slíkum flokki hefði […]

Mánudagur 26.05 2014 - 14:38

Um moskur og trúfrelsi

Svolítið um moskur og trúfrelsi. Það gleymist oft í umræðunni að við tilheyrum Evrópuráðinu og undirgöngumst þar með (síðan 1950) Mannréttindasáttmála Evrópu er kveður m.a á um trúfrelsi. ECRI sem er sá aðili innan Evrópuráðsins sem fjallar um kynþáttafordóma og þess háttar hefur t.a.m. rekið augun í þessa moskufælni Reykjavíkur sem nú er formlega komin […]

Mánudagur 21.04 2014 - 13:12

ECRI um Rússa og Úkraínu!

Fyrir mér er hættuleg þróun hafin í Úkraínu. Rússar muni tæpast láta staðar numið við Krímskaga heldur láta sig Rússneska hópa varða bæði í Moldóvíu og Georgíu auk auk Úkraínu.  Evrópuráðið ályktaði harkalega gegn Rússum skömmu eftir þessa ályktun ECRI. ECRI lætur sig hlutskipti minnihlutahópa mest varða svo sem sjá má. Strasbourg, 27.03.2014 – The European […]

Föstudagur 18.04 2014 - 12:06

Þess vegna er ég kristinn?

Hvers vegna er ég að þessu? Hvers vegna er ég að boða trú á ,,stórgallaða“ æðri veru?  Hvers vegna læt ég mér ekki duga heiminn eins og hann kemur mér daglega fyrir sjónir með öllum hans undri og fegurð? Mér finnst tilvalið að velta þessu fyrir mér um páska. Fyrst er til að taka að […]

Höfundur