Færslur fyrir flokkinn ‘Stjórnmál og samfélag’

Fimmtudagur 10.04 2014 - 18:20

Orkustöðin Ísland

Skrifað í Fréttablaðið ásamt Arnfríði Guðmundsdóttur, Hjalta Hugasyni, Sigrúnu Óskarsdóttur og Sólveigu Önnu Bóasdóttur. Oft er sagt að náttúra Íslands sé hlaðin orku. Orka er auðlind sem ekki má fara til spillis. Sæstrengur? Mikið er nú rætt um sæstreng sem tengt geti landið við raforkukerfi Evrópu. Sum vona að þessi leið til útflutnings á orku […]

Höfundur