Mánudagur 13.12.2010 - 21:12 - Lokað fyrir ummæli

Fyrirlítum nafnlausan skipulegðan áróður!

Lútherskur prestur er kallaður öfgasinni fyrir það að lýsa yfir ánægju með ríkisstjórn lands síns.  Miðaldra karlar skrifa óhróður undir stelpunöfnum. Prestar mega ekki hafa skoðanir. Þeir mega samt örugglega vera í flokksráðum eða á flokkslínum, en þeir mega ekki hafa skoðanir. Samræmdur nafnlaus áróður virðist stundaður gegn mönnum.  Á netinu eru menn ekki að tjá skoðanir sínar heldur þar til að traðka á skoðunum annarra. Þeir óttast skoðanir annarra.  Þeir elska  völd.  Svona Ísland viljum við ekki.  Sameinumst um að fyrirlíta nafnlausan óhróður, sérílagi skipulegan nafnlausan óhróður.

Flokkar: Óflokkað

«
»

Ummæli (9)

  • Mandarínumaðurinn

    Í raun á maður ekki að svara nafnlausu undir fullu nafni, því það er svo alltof ójöfn staða. Ekki gera þau mistök að taka þátt í ójöfnum leik.

Höfundur