Færslur fyrir febrúar, 2011

Miðvikudagur 16.02 2011 - 11:51

Guðfræðingar iðnir við kolann!

Hvernig getum við speglað þjóðfélagsmál í ljósi guðfræði og nýtt trúarhugsun í þágu samfélags?  Við erum átta guðfræðingar sem bjóðum til samræðu tveimur og hálfu ári eftir hrun.  Málþingið verður haldið á Sólon fimmtudaginn 17. febrúar kl. 17:30 og undir yfirskriftinni: Og hvað svo? Hvert stefna Íslendingar?  Nokkur örerindi verða flutt og rædd:  Þjóðardjúpið og […]

Þriðjudagur 15.02 2011 - 14:04

Staðgönguflýtir- Eru þingmenn að fara fram úr sér?

Það sem umræðir hér er spurningin um staðgöngumæðrun. Tilefnið er tillaga til Þingsályktunar á þingskjali 376 um staðgöngumæðrun 310 mál 139. Löggjafarþings. Málið gengur út á það að heilbrigðisráðherra skipi starfshóp sem undirbúi frumvarp til lkaga sem heimili staðgöngumæðrun og verði frumvarpið lagt fram ekki síðar en 31. mars 2011.  Hugtakið  staðgöngumæðrun felur í sér […]

Miðvikudagur 09.02 2011 - 21:55

Er malid fullraett?

Er stadgongumaedrun fullraedd eda oraedd? Thetta mal hefur i ollu falli margar hlidar og sennilega rett ad anda med nefinu thegar ad thvi kemur! Í ljósi umræðu síðustu vikna um hvort leyfa eigi staðgöngumæðrun á Íslandi gengst Þjóðmálanefnd kirkjunnar fyrir stuttu málþingi um álitamál tengd staðgöngumæðrun þar sem fjallað verður um málefnið á nótum siðfræði, […]

Þriðjudagur 01.02 2011 - 14:19

Búrkur og annar sérútbúnaður!

Eitt megineinkenni vestrærænnar menningar er að hver einstaklingur fái að fara sínu fram án þess að það raski um of ró annarra. þannig megi hver og einn klæðast að vild innan striks sem markast af blygðunarsemi þeirra sem komnir eru af léttasta skeiði og aðhafast flest það sem ekki brýtur á frelsi annarra.  Oftar en […]

Höfundur