Færslur fyrir mars, 2011

Laugardagur 05.03 2011 - 14:44

Málflutningur Þorgerðar Katrínar….

Eins og ég upplifi málflutning Þorgerðar Katrínar og Ragnheiðar Elínar þingkvenna þá telja þær að mikil umræða hafi farið fram um staðgöngumæðrun innan og utan Alþingis.  Margt gott hafi komið fram í umræðunni annað síðra og nú sé bara að drífa sig í að samþykkja málið svo að fólk þurfi ekki að bíða.   Alveg er horft […]

Miðvikudagur 02.03 2011 - 16:59

Flokkar almannahagsmuna!

Ekki verður annað sagt en að ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur  sé að standa sig ákaflega vel.  Með yfirbjóðendur allt um kring er henni að takast að leiða þjóðina uppávið til þeirrar hagsældar sem þjóðin var búin að venja sig á og engin ástæða er til að ætla annað en hér rísi upp réttlátara samfélag en áður var […]

Þriðjudagur 01.03 2011 - 10:34

Persónur Njálu í lifanda lífi!

Við fengum boð um að vera viðstödd opnun sýningarinnar með myndum af sögupersónum Njálu í Sögusetrinu á Hvolsvelli.  Þar átti að opinbera fyrir okkur hvernig helstu persónur Njálu hefðu litið út.   Þórhildur Jónsdóttir myndlistarkona, dóttur dóttir Sveinbjörns Högnasonar, væri höfundur myndanna.   Frumkvæðið væri  Bjarna Eiríks Sigurðssonar sem er einhver allra merkilegasti Sunnlendingur allra tíma, skólastjóri, […]

Höfundur