Færslur fyrir flokkinn ‘Menning og listir’

Laugardagur 10.01 2015 - 01:45

Þurfum að hugsa okkar gang.

Allir kveða vitaskuld uppúr með það sama. Við látum ekki ofbeldismenn skemma lýðræðið okkar. Við stöndum fast à tjàningarfrelsinu. Er það ekki haft eftir Sahlman Rushdie að trúarbrögð og nútímavopn séu hræðieg blanda eða kokteill. Undir það skal tekið. Á minn hátt orðað: Bókstastrú er hættuleg, að trúa og tileinka sér sem sannleika hluti sem […]

Höfundur