Í gær var áætlun stjórnvalda um afnám gjaldeyrishaftanna kynnt í Hörpunni og þar sem áherslan var öll á þjóðarhagsmuni. Að baki liggur gífurleg vinna og munum við seint getað fullþakkað öllu því góða fólki sem hefur unnið að þessu stóra verkefni. Fyrir þá sem vilja kynna sér áætlunina þá er hér myndband um afnám haftanna […]
Afar ánægjuleg tímamót urðu í dag þegar ríkisstjórnin samþykkti ráðstafanir sínar í tengslum við gerð kjarasamninga á almennum vinnumarkaði. Með þeim er risaskref tekið í húsnæðismálum á Íslandi, raunar stærsta skref sem stigið hefur verið í mörg ár. Málið hefur verið ítarlega unnið og undirbúið í velferðarráðuneytinu, í mjög nánu samráði við aðila vinnumarkaðarins og […]
Við fjölskyldan höfum flutt æði oft í gegn um árin og í hvert sinn hefur búslóðinni verið pakkað í kassa og tekin upp á nýjum stað. Alltaf voru þó nokkrir kassar sem fóru óopnaðir úr geymslu í flutningabílinn og úr honum inn í nýju geymsluna. Í þeim mátti finna ýmsa hluti sem okkur fannst við […]
Um hvað snúast húsnæðisfrumvörpin? Þau snúast um einstæða móður með tvö börn á örorkubótum sem býr í 50 fm2 íbúð í kjallara og hefur ekki efni á að flytja vegna hás leiguverðs. Um eldri konu sem vill selja íbúðina sína áður en allt eigið fé hverfur í frystingu lána, en veit að það eina sem […]
Ég hef ekki fallið frá áformum sínum um að leggja fram á yfirstandandi þingi frumvarp um stofnframlög vegna stuðnings við félagslegt húsnæði. Fréttir fjölmiðla um að frumvarpið hafi verið dregið til baka eiga ekki við rök að styðjast. Í umfjöllun um húsnæðismál hef ég ítrekað vísað til þess að stjórnvöld verði að standa fyrir aðgerðum […]
„Við getum lifað á dagvinnulaununum. Hér er ég búinn í vinnunni um 3 eða 4, mættur á æfingu hjá börnunum, og get sinnt fjölskyldunni miklu betur.“ sagði félagi minn þegar ég spurði hver væri helsti munurinn á því að búa í Noregi og á Íslandi. Þar væri hægt að lifa á dagvinnulaununum og yfirvinna væri […]
Í tengslum við síðustu Eddu, uppskeruhátíð kvikmyndagerðafólks á Íslandi, kom fram að engin kona var leikstjóri, handritshöfundur, kvikmyndatökumaður eða höfundur tónlistar í kvikmynd í fullri lengd árið 2014. Þetta endurspeglar ekki aðeins stöðu kvenna í kvikmyndagerð hér á landi heldur víða annars staðar. Kynjahallinn verður til dæmis sláandi þegar Bechdel prófinu er beitt á kvikmyndir. Það […]
Ræddi við Helga Seljan síðastliðinn laugardag í Vikulokunum. Ýmislegt bar á góma, ekki hvað síst stór mál er tengjast stöðunni á vinnumarkaðnum og húsnæðismálin.
(Viðtalið birtist fyrst í Tímanum, 11. apríl 2015): Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, hefur verið mikið í fréttunum síðustu vikur og misseri. Velferðarmálin hafa enda verið fyrirferðarmikil í umræðunni og síðustu mánuði hefur athyglin beinst í auknum mæli að málaflokkum sem falla undir hana og hennar ráðuneyti. Nægir þar að nefna húsnæðismálin, málefni aldraðra, fatlaðra, […]
1800 manns voru á biðlista eftir félagslegu húsnæði hjá sjö stærstu sveitarfélögunum samkvæmt könnun velferðarráðuneytisins. Á fyrstu sex mánuðum ársins 2014 voru aðeins 8% sem fengu úrlausn á sínum vanda. Á fundum mínum með sveitarfélögum víða um land hafa komið fram verulegar áhyggjur af húsnæðismálum fólks í félagslegum eða fjárhagslegum vanda og skort á húsnæðisúrræðum fyrir […]