Færslur fyrir flokkinn ‘Heilbrigt samband við mat’

Mánudagur 21.10 2013 - 14:51

Leikskólabörn á lágkolvetnakúr?

Í hvert skipti sem nýtt megrunaræði grípur um sig meðal Íslendinga hugsa ég með skelfingu til allra þeirra barna sem munu nú þurfa að alast upp við þrúgandi megrunar- og holdafarsáherslur á heimilinu. Þau munu fá að kynnast endalausu tali um kíló, fituprósentu, brennslu, hitaeiningar og hvaða matartegundir séu óhollar, fitandi, bannaðar eða beinlínis hættulegar. […]

Sunnudagur 27.01 2013 - 14:02

Leiðarvísir að heilsurækt óháð holdafari

Ég hef nokkrum sinnum verið beðin um leiðbeiningar varðandi hvernig hægt er að stunda  heilsurækt án þess að áherslan sé á þyngd eða þyngdarbreytingar. Það er sáraeinfalt. Þú gerir bara nákvæmlega það sama og venjulega nema þú sleppir því að pína líkama þinn, hunsa þarfir hans eða rembast við að breyta honum. Í praxís lítur […]

Þriðjudagur 17.07 2012 - 13:36

Passaðu barnið þitt!

Ég hef lengi fjallað um líkamsmynd, megrun og átraskanir á opinberum vettvangi og stundum hefur fólk samband við mig af því það hefur áhyggjur af börnunum sínum hvað þessi mál snertir. Undanfarið hef ég fengið símtöl sem vekja hjá mér ugg þar sem áhyggjufullir foreldrar og íþróttaþjálfarar greina frá því að börn í íþróttum séu […]

Föstudagur 16.04 2010 - 13:00

Matarumhverfi barna

Þegar hugað er að matarvenjum barna skiptir máli hvernig umhverfi þeirra er uppbyggt, hvernig andrúmsloft ríkir á heimilinu og hvaða venjur ríkja í tengslum við neyslu matar. Hér á eftir fara nokkrir punktar um hvernig hægt er að skapa heilbrigt og afslappað matarumhverfi á heimilinu, sem auðveldar börnum að tileinka sér góðar matarvenjur og viðhalda […]

Þriðjudagur 13.04 2010 - 11:58

Fleiri furðulegar skýringar

Þetta er enn ein furðan. Hér er náungi sem heldur því fram að orsakir offitu liggi í því að fólk hlusti of mikið á líkama sinn, sem er ófær um að gefa rétt skilaboð í offituvænu umhverfi. Hann, eins og svo margir sem aðhyllast offitubaráttuna, telur að mannslíkaminn sé stöðugt svangur (gráðugur) og þess vegna […]

Höfundur

Líkamsvirðing er vettvangur þeirra sem vilja breytt samfélagsviðhorf varðandi útlit, heilsu og holdafar. Við viljum efla heilbrigði í víðum skilningi, vellíðan og virðingu fyrir fjölbreyttum líkamsvexti. likamsvirding@gmail.com