Hver skyldi trúa því að Oscar Niemeyer skuli enn vera á lífi, næstum 102 ára gamall. Hann fæddist í Rio de Janeiro þann 15. desember 1907. Oscar skipulagði og teiknaði heila höfuðborg á sínum tíma. Höfuðborg Braziliu var látin heita Brasilia, með essi, og var reist á stóru auðu svæði inni í miðju landi. Það […]
Eitthvert fegursta skólastæði á Íslandi er Bifröst. Þar er gríðarlega gott tækifæri til þess að skapa akademiskt umhverfi í náinni snertingu við náttúruna þar sem hún er fegurst. Þarna er skjólgott, gróðursælt, víðsýnt, stórbrotið og fíngert umhverfi, allt í senn. Í fullu samræmi við þetta hvíldu fíngerðar byggingarnar í landslaginu þar sem bygging eftir […]
Í sumar hefði Gunnlaugur Halldórsson arkitekt orðið 100 ára. Hann var fæddur í Vestmannaeyjum 6. ágúst 1909. Gunnlaugur var einn merkasti arkitekt á Íslandi á síðustu öld. Hann útskrifaðist með sæmd frá Konunglegu Listaakademíunni í Kaupmannahöfn vorið 1933 aðeins 23 ára gamall. Yngstur allra. Gunnlaugur var heiðursfélagi í Arkitektafélagi Íslands og vann til fjölda […]