Færslur fyrir október, 2009

Miðvikudagur 07.10 2009 - 13:31

Oscar Niemeyer brátt 102 ára.

Hver skyldi trúa því að Oscar Niemeyer skuli enn vera á lífi, næstum 102 ára gamall. Hann fæddist í Rio de Janeiro þann 15. desember 1907.  Oscar skipulagði og teiknaði heila höfuðborg á sínum tíma. Höfuðborg Braziliu var látin heita Brasilia, með essi, og var reist á stóru auðu svæði inni í miðju landi. Það […]

Mánudagur 05.10 2009 - 10:34

Nýbyggingar á Bifröst.

Eitthvert fegursta skólastæði á Íslandi er Bifröst. Þar er gríðarlega gott tækifæri til þess að skapa akademiskt umhverfi í náinni snertingu við náttúruna þar sem hún er fegurst. Þarna er skjólgott, gróðursælt, víðsýnt, stórbrotið og fíngert umhverfi, allt í senn.   Í fullu samræmi við þetta hvíldu fíngerðar byggingarnar í landslaginu þar sem bygging eftir […]

Föstudagur 02.10 2009 - 13:41

GUNNLAUGUR HALLDÓRSSON ARKITEKT

  Í sumar hefði Gunnlaugur Halldórsson arkitekt orðið 100 ára. Hann var fæddur í Vestmannaeyjum 6. ágúst 1909. Gunnlaugur var einn merkasti arkitekt á Íslandi á síðustu öld.  Hann útskrifaðist með sæmd frá Konunglegu Listaakademíunni í Kaupmannahöfn vorið 1933 aðeins 23 ára gamall. Yngstur allra. Gunnlaugur var heiðursfélagi í Arkitektafélagi Íslands og vann til fjölda […]

Höfundur

Hilmar Þór Björnsson arkitekt
Tilgangur síðunnar er að kynna arkitektúr, skipulag og staðarprýði ásamt því að stuðla að umræðu um efnið. Það sem fram kemur ber ekki að skilja sem skoðun höfundar heldur hugleiðingu sem sett er fram í þeim tilgangi að vekja lesendur til umhugsunar og skoðanaskipta. Tekið er á móti aðsendum greinum þegar það á við, sem þá eru á ábyrgð höfundar aðsends efnis.
Athugasemdir við færslur eru velkomnar. Þeir sem vilja koma skilaboðum til ábyrgðarmanns beint er bent á netfangið hilmarstofunni@gmail.com
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn