Færslur fyrir janúar, 2011

Sunnudagur 09.01 2011 - 23:00

Nýtt Fangelsi í Danmörku

Arkitektastofan C.F. Möller, í Danmörku, hefur unnið samkeppni arkitekta um nýtt fangelsi þar í landi.  Þetta er í sjálfu sér ekki merkilegt nema fyrir þær sakir að nú eru fangelsisbyggingar líka á dagskrá hér á landi. Fangelsið í Danmörku er ætlað fyrir 250 fanga og á að byggja á eynni Falster fyrir sunnan Sjáland. Vinningstillagan […]

Fimmtudagur 06.01 2011 - 00:16

Faxagarður – skólaverkefni

Skoskur nemi í arkitektúr er að undirbúa  skólaverkefni sitt við arkitektaskólann “Mackintosh School of Architecture” í Glasgow. Verkefið heitir “Sailing & Maritime Akademi” í Reykjavíkurhöfn. Arkitektaneminn sem heitir Richard Almond hefur  haft samband við mig í kjölfar lesturs bloggsins. Hann kann ekki orð í íslenku en notar forrit frá Google til þess að snara textanum […]

Þriðjudagur 04.01 2011 - 08:19

Árbæjarsafn í Viðey-þétting byggðar

Allt frá því árið 1978 hefur mikið verið rætt um þéttingu byggðar í Reykjavík og hefur Reykjavíkurflugvöllur margsinnis verið dreginn inn í þá umræðu.  Eðlilega. Vatsmýrin virðist í fljótu bragði vera augljós kostur enda blasa þar við á annað hundrað hektarar byggingalands í námunda við miðborgina. Ég hef verið nokkuð flöktandi varðandi framtíð Vatnsmýrarinnar en […]

Sunnudagur 02.01 2011 - 15:36

Framkvæmdasýslan-Vistvænar byggingar

Vistvænar byggingar hafa verið á dagskrá síðan í orkukreppunni uppúr 1970. Umræðan hófst, fyrir alvöru vegna kreppunnar,  þegar menn fóru að leita að úrræðum til þess að minnka orkunotkun húsa. Tilraunahús voru byggð þar sem húsin sjálf öfluðu allrar þeirrar orku sem á þurfti að halda vegna lífsins inni í húsunum og reksturs þeirra. Þetta […]

Höfundur

Hilmar Þór Björnsson arkitekt
Tilgangur síðunnar er að kynna arkitektúr, skipulag og staðarprýði ásamt því að stuðla að umræðu um efnið. Það sem fram kemur ber ekki að skilja sem skoðun höfundar heldur hugleiðingu sem sett er fram í þeim tilgangi að vekja lesendur til umhugsunar og skoðanaskipta. Tekið er á móti aðsendum greinum þegar það á við, sem þá eru á ábyrgð höfundar aðsends efnis.
Athugasemdir við færslur eru velkomnar. Þeir sem vilja koma skilaboðum til ábyrgðarmanns beint er bent á netfangið hilmarstofunni@gmail.com
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn