Færslur fyrir febrúar, 2011

Þriðjudagur 08.02 2011 - 12:24

BIG í NewYork

Íslandsvinurinn, Daninn, Bjarke Ingels er hér í essinu sínu. New York er góður vettvangur fyrir þennan frjóa og hæfileikaríka arkitekt. Hann skilur staðinn og anda stórborgarinnar. Honum tekst ekki eins vel upp á viðkvæmum stöðum eins og miðborgum Kaupmannahafnar eða Tallin. Skóli hans í Þórshöfn í Færeyjum lofar heldur ekki góðu. En hér í þessu […]

Mánudagur 07.02 2011 - 08:45

Global Warming – Fljótandi borgir

Í ljósi þess að yfirborð sjávar muni hækka í kjölfar gróðurhúsaáhrifa er gert ráð fyrir miklum fólksflutningum, jafnvel þjóðflutningum þegar þéttbýl svæði fara undir vatn. Reiknað er með flutningum sem eru meiri og svakalegri en nokkurn tíma hefur gerst í veraldarsögunni. Hundruð miljóna manna munu þurfa að flýja vatnsflóðið þegar ís heimskautanna og jöklar meginlandanna […]

Fimmtudagur 03.02 2011 - 09:40

Broadway NY – göngugata

Árið 2009 gerði DOT (Department Of  Transportation) í New York tilraun með að gera Broadway að göngugötu. Aðferðafræði DOT var skemmtilega óformleg.  Þeir notuðu málningu, blómaker og útihúsgögn til að breyta umferð og helga fótgangangandi mikið svæði á Broadway með litlum tilkostnaði og stunduðu svo rannsóknir á afleiðingum og áhrifum. Það kom margt áhugavert í […]

Miðvikudagur 02.02 2011 - 12:04

Skólaverkefni-Austurstræti sem göngugata

Guðrún Birna Sigmarsdóttir og Jóhann Smári Pétursson BS nemar í umhverfisdeild Landbúnaðarháskóla Íslands skiluðu síðasta vor verkefni sem heitir “Austurstræti sem göngugata”. Þau skoðuðu sögu götunnar frá myndun hennar til dagsins í dag og gerðu drög að þróunaráætlun.  Þau SVOT greindu svæðið Lækjartorg, Ingólfstorg, Austurvöll, Austurstræti og Pósthússtræti og rannsökuðu hvort Austurstræti gæti orðið góð […]

Höfundur

Hilmar Þór Björnsson arkitekt
Tilgangur síðunnar er að kynna arkitektúr, skipulag og staðarprýði ásamt því að stuðla að umræðu um efnið. Það sem fram kemur ber ekki að skilja sem skoðun höfundar heldur hugleiðingu sem sett er fram í þeim tilgangi að vekja lesendur til umhugsunar og skoðanaskipta. Tekið er á móti aðsendum greinum þegar það á við, sem þá eru á ábyrgð höfundar aðsends efnis.
Athugasemdir við færslur eru velkomnar. Þeir sem vilja koma skilaboðum til ábyrgðarmanns beint er bent á netfangið hilmarstofunni@gmail.com
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn