Færslur fyrir mars, 2011

Miðvikudagur 09.03 2011 - 16:35

Íslenskir arkitektar meðal þeirra bestu

Fyrir allnokkrum árum fengu dönsku arkitektarnir Christian Lund og Kirsten Kiser þá hugmynd að efna til sýningar  á litlum garðhúsum (Kolonihavehus) þar sem þrettán af kunnustu arkitektum heims yrði boðið að hanna ódýr smáhýsi af því tagi sem almenningur reisti í garðlöndum utan við stórborgir á árum áður. Samtímis átti að halda opna samkeppni milli minna […]

Mánudagur 07.03 2011 - 23:45

Louisiana í Danmörku

Einhver sagði einhverntíma: “Til hvers að fara til Danmerkur ef ekki væri það til þess að heimsækja Louisiana listasafnið?” *) Umrætt nútímalistasafn er í Humlebæk á norður Sjálandi og er það vissulega virði einnar ferðar til Danmerkur a.m.k. Það sem gerir safnið einstakt, byggingarlistarlega, er að það er í nokkrum byggingum sem tengdar eru saman […]

Sunnudagur 06.03 2011 - 22:19

Le Corbusier – Eintal

Það er ekki oft sem á vegi manns verður viðtal við Le Corbusier, og það á ensku. Viðtalið sem hlýða má á hér að neðan er tekið árið 1958, þegar hann var 71 árs gamall.  Hann segist hafa teiknað hús frá því hann var 17 ára að aldri.  Af lítillæti segir Le Corbusier í viðtalinu […]

Laugardagur 05.03 2011 - 16:19

“Skipulagsslys í uppsiglingu” ?

Í færslu minni síðastliðinn miðvikudag var kynnt deiliskipulagstillaga á horni Laugavegar og Vatnsstígs þar sem lagt er til að gjörbreyta ásýnd götunnar og auka byggingamagn verulega miðað við það em nú er. Í athugasemdum kemur fram að fólki sýnist að þarna sé „skipulagsslys“ í uppsiglingu. Guðlaugur Gauti Jónsson, fyrrverandi formaður Arkitektafélags Íslands telur eftir að […]

Fimmtudagur 03.03 2011 - 17:00

Íslenskir arkitektar í 2. sæti-Alþjóðleg samkeppni

Fyrir nokkru var haldin samkeppni um nýja kirkju í bænum Hatlehol í nágrenni Ålesund í Noregi.  Alls bárust 123 tillögur sem allar voru teknar til dóms. Fyrstu verðlaun hlaut dönsk arkitektastofa, Cornelius+Vöge. Það sem vakti athygli mína var þáttaka tveggja íslenskra arkitekta í þessari stóru samkeppni. Það voru arkitektastofan arkitektur.is annarsvegar og Magnús G. Björnsson […]

Miðvikudagur 02.03 2011 - 12:15

Deiliskipulag við Vatnsstíg

Fyrir nokkrum árum voru þrjár arkitektastofur fengnar til þess að gera deiliskipulag af lóðunum á horni Vatnsstígs og Laugavegar. Annarsvegar var það ARKD-Arkitektar Hjördís og Dennis og hinsvegar arkitektastofan Arkibúllan. Ég man ekki hver þriðja stofan var. Markmiðið var að tvinna saman aukið byggingamagn í deiliskipulaginu og samtímis að gera sögulegu umhverfi Laugavegar hátt undir […]

Höfundur

Hilmar Þór Björnsson arkitekt
Tilgangur síðunnar er að kynna arkitektúr, skipulag og staðarprýði ásamt því að stuðla að umræðu um efnið. Það sem fram kemur ber ekki að skilja sem skoðun höfundar heldur hugleiðingu sem sett er fram í þeim tilgangi að vekja lesendur til umhugsunar og skoðanaskipta. Tekið er á móti aðsendum greinum þegar það á við, sem þá eru á ábyrgð höfundar aðsends efnis.
Athugasemdir við færslur eru velkomnar. Þeir sem vilja koma skilaboðum til ábyrgðarmanns beint er bent á netfangið hilmarstofunni@gmail.com
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn