Þegar ég gekk í grunnskóla var ofuráhersla lögð á íslenskugreinar. Þeir sem ekki voru sæmilega læsir við átta ára aldur voru álitnir illa gefnir. Þeim var safnað saman í tossabekk. Á eftir lestrinum í forgangsröðinni kom kennsla í réttritun, setningafræði, málfræði og bókmenntum. Og svo var grein í íslenskukennslunni sem hét “ritgerð”. Þegar ritgerðin var […]
Katrín Jakobsdóttir menningarmálaráðherra friðaði þann 17. mars s.l. verkamannabústaðina og mannvirki á Héðinsvelli við Hringbraut. Þetta gerði hún að tillögu Húsafriðunarnefndar. Þarna er um að ræða verkamannabústaðina bæði austan og vestan Hofsvallagötu. . Þessi íbúðahús við Hringbraut eiga sér merkilega sögu. Þau voru byggð samkvæmt fyrstu lögum hérlendis um verkamannabústaði. Margar nýjungar voru í húsunum. Má […]
Í liðnum mánuði var gefin út skýrsla sem heitir “Miklabraut-þjóðvegur í þéttbýli?” Skýrslan er skrifuð af hópi arkitekta sem kallar verkefnið “Betri borgarbragur” og er unnið fyrir styrk frá Vegagerðinni. Skýrslan sem er greining á Miklubraut/Hringbraut og nánasta umhverfi er gott innlegg í umræðu um samgöngur og borgarskipulag. Markmið vinnunar var að greina staðreyndir og vandamál […]
Einar E. Sæmundsen landslagsarkitekt FILA sendi mér hjálagðan texta sem ég birti með hans leyfi. Einar hefur verið virkur í umræðunni um skipulags- og hönnunarmál um áratugaskeið. Hann var formaður Félags íslenskra landslagsarkitekta um tíma auk þess að hafa sinnt stjórnunar og kennslustörfum. Hér koma athyglisverðar hugleiðingar Einars í tilefni nýafstaðins HönnunarMars. Einar skrifar: Nú þegar […]