Færslur fyrir apríl, 2011

Miðvikudagur 13.04 2011 - 08:06

Arkitektúr í grunnskólunum

Þegar ég gekk í grunnskóla var ofuráhersla lögð á íslenskugreinar. Þeir sem ekki voru sæmilega læsir við átta ára aldur voru álitnir illa gefnir. Þeim var safnað saman í tossabekk. Á eftir lestrinum í forgangsröðinni  kom kennsla í réttritun, setningafræði, málfræði og bókmenntum. Og svo var  grein í íslenskukennslunni sem hét “ritgerð”.  Þegar ritgerðin var […]

Mánudagur 11.04 2011 - 09:36

Verkamannabústaðir friðaðir

Katrín Jakobsdóttir menningarmálaráðherra friðaði þann 17. mars s.l. verkamannabústaðina og mannvirki á Héðinsvelli við Hringbraut. Þetta gerði hún að tillögu Húsafriðunarnefndar. Þarna er um að ræða verkamannabústaðina bæði austan og vestan Hofsvallagötu. . Þessi íbúðahús við Hringbraut eiga sér merkilega sögu. Þau voru byggð samkvæmt fyrstu lögum hérlendis um verkamannabústaði.  Margar nýjungar voru í húsunum. Má […]

Föstudagur 08.04 2011 - 10:19

MIKLABRAUT- Þjóðvegur eða borgargata?

Í liðnum mánuði var gefin út skýrsla sem heitir “Miklabraut-þjóðvegur í þéttbýli?” Skýrslan er skrifuð af hópi arkitekta sem kallar verkefnið  “Betri borgarbragur” og er unnið fyrir styrk frá Vegagerðinni. Skýrslan sem er greining á Miklubraut/Hringbraut og nánasta umhverfi er gott innlegg í umræðu um samgöngur og borgarskipulag. Markmið vinnunar var að greina staðreyndir og vandamál […]

Föstudagur 01.04 2011 - 08:12

HÖNNUNARMARS-REYNSLA OG FJÖLMIÐLUN

Einar E. Sæmundsen landslagsarkitekt FILA sendi mér hjálagðan texta sem ég birti með hans leyfi. Einar hefur verið virkur í umræðunni um skipulags- og hönnunarmál um áratugaskeið. Hann var formaður Félags íslenskra landslagsarkitekta um tíma auk þess að hafa sinnt stjórnunar og kennslustörfum. Hér koma athyglisverðar hugleiðingar Einars í tilefni  nýafstaðins HönnunarMars. Einar skrifar: Nú þegar […]

Höfundur

Hilmar Þór Björnsson arkitekt
Tilgangur síðunnar er að kynna arkitektúr, skipulag og staðarprýði ásamt því að stuðla að umræðu um efnið. Það sem fram kemur ber ekki að skilja sem skoðun höfundar heldur hugleiðingu sem sett er fram í þeim tilgangi að vekja lesendur til umhugsunar og skoðanaskipta. Tekið er á móti aðsendum greinum þegar það á við, sem þá eru á ábyrgð höfundar aðsends efnis.
Athugasemdir við færslur eru velkomnar. Þeir sem vilja koma skilaboðum til ábyrgðarmanns beint er bent á netfangið hilmarstofunni@gmail.com
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn