Færslur fyrir september, 2012

Þriðjudagur 11.09 2012 - 00:20

Þétting byggðar – BÚR lóðin við Aflagranda.

  Í síðasta pistil nefndi ég þrjú þéttingarsvæði vestan Elliðaá sem skipulögð voru eftir að Stefán Thors hélt sitt erindi fyrir meira en 33 árum. Það var sameiginlegt með þeim öllum að fetuð var ný og nútímaleg leið í hugmyndafræðinni. Hugmyndin gekk út á meiri áherslu á lífið milli húsanna og minni áherslu á að […]

Föstudagur 07.09 2012 - 08:35

„Aðalskipulagið og raunveruleikinn“

    Fyrir 33 árum, í júní 1979,  flutti Stefán Thors arkitekt, stórgott erindi um skipulagsmál á ráðstefnu á vegum Lífs & lands.  Stefán sem var félagi minn á Akademíunni í Kaupmannahöfn var ekki orðinn þrítugur þegar hann flutti erindið, varð síðar skipulagsstjóri ríkisins. Fyrirlesturinn,  sem  Stefáns gaf nafnið  „Aðalskipulagið og raunveruleikinn“, á enn fullt erindi […]

Þriðjudagur 04.09 2012 - 14:30

Hittumst á horninu-Söguvernd

  Myndin að ofan kom í hugan þegar Stefán Örn Stefánsson arkitekt flutti erindi sitt á málþingi sem haldið var s.l. laugardag í Norræna Húsinu. Málþingið var undir yfirskriftinni “Gamli og nýi tíminn hittast á horninu” og var þar fjallað um hvernig nýr og gamall arkitektúr mætast m.m. Stefán Örn fór yfir merka sögu hússins […]

Sunnudagur 02.09 2012 - 16:01

Þórsmörk

  Það var stórkostleg upplifun eftir að hafa gengið frá Emstrum 15-17 km leið um auðnir og sanda, vaðið jökulár að koma svo í Þórsmörk þar sem allsráðandi íslenska ilmandi og kræklótt birkið tók á móti manni.  Í fjarska til suðurs voru jöklarnir og öll náttúran í einhverju óskiljanlegu náttúrulegu jafnvægi þrátt fyrir andstæðurnar. Þetta er […]

Höfundur

Hilmar Þór Björnsson arkitekt
Tilgangur síðunnar er að kynna arkitektúr, skipulag og staðarprýði ásamt því að stuðla að umræðu um efnið. Það sem fram kemur ber ekki að skilja sem skoðun höfundar heldur hugleiðingu sem sett er fram í þeim tilgangi að vekja lesendur til umhugsunar og skoðanaskipta. Tekið er á móti aðsendum greinum þegar það á við, sem þá eru á ábyrgð höfundar aðsends efnis.
Athugasemdir við færslur eru velkomnar. Þeir sem vilja koma skilaboðum til ábyrgðarmanns beint er bent á netfangið hilmarstofunni@gmail.com
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn