Færslur fyrir febrúar, 2013

Laugardagur 02.02 2013 - 15:37

Mistök í byggingaiðnaði og kerfin

  Nú hefur þeim sem þróað hafa og selja ýmis teikniforrit, þjónustu- og gæðakerfi tekist að sannfæra markaðinn um að mistök í hönnun og framkvæmd megi minnka verulega með notkun vörunnar.  Eitt forritanna er BIM  (Building Information Modeling).  BIM er þrívíddar likan sem kalla má byggingarlíkan eða sýndarveruleiki óbyggðra bygginga. Svo má bæta við lofuðum gæðakerfum á borð […]

Föstudagur 01.02 2013 - 00:17

Paul Mcartney – Frístundamálari

Það vita það kannski ekki margir en Paul Mcartney er áhugasamur frístundamálari. Paul hefur haft gaman af því að teikna allar götur frá því hann var í barnaskóla. Persónulegur vinur hans, hollenski málarinn Wilhelm de Kooning (1904-1997) er sagður hafa komið honum að striganum. Þannig var að Paul var aðdáandi málarans og heimsótti hann alltaf […]

Höfundur

Hilmar Þór Björnsson arkitekt
Tilgangur síðunnar er að kynna arkitektúr, skipulag og staðarprýði ásamt því að stuðla að umræðu um efnið. Það sem fram kemur ber ekki að skilja sem skoðun höfundar heldur hugleiðingu sem sett er fram í þeim tilgangi að vekja lesendur til umhugsunar og skoðanaskipta. Tekið er á móti aðsendum greinum þegar það á við, sem þá eru á ábyrgð höfundar aðsends efnis.
Athugasemdir við færslur eru velkomnar. Þeir sem vilja koma skilaboðum til ábyrgðarmanns beint er bent á netfangið hilmarstofunni@gmail.com
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn