Hér er kynnt framúrskarandi nýlegt einbýlishús sem byggt hefur verið við Esjurætur þar sem áður hét Kjalarneshreppur. Það sem gerir húsið sérstakt eru kannski sjálfsagðir hlutir sem höfundinum, Ólafi Axelssyni arkitekt, hefur tekist að fanga og skila í sérlega góðu húsi. Þegar ég segi þetta á ég við að það sé auðvitað sjálfsagt að allar byggingar […]
Að ofan er frábær ljósmynd eftir Vigfús Sigurgeirsson ljósmyndara sem sonur hans Gunnar Vigfússon ljósmyndari sendi síðunni nýverið. Myndin er sennilega tekin stuttu fyrir seinni heimstyrjöldina. Hún sýnir byggingar eftir framúrskarandi íslenska byggingameista og arkitekta sem teiknuðu hús í bænum á þessum tíma. Þar er fyrsta að telja þá Gunnlaug Halldórsson og Sigurð Guðmundsson. […]
Þann 1. janúar 2015 tekur gildi ný reglugerð Mannvirkjastofnunar sem segir til um að hönnunarstjórar, byggingastjórar og iðnmeistarar skulu hafa gæðastjórnunarkerfi. Gerð gæðastjórnunarkerfisins og virkni þess þarf að vera vottað/samþykkt af „faggiltri“ vottunarstofu eða Mannvirkjastofnun fyrir 1. janúar 2015. Ég er búinn að reka reiknistofu í um 40 ár. Fyrst með námi í Danmörku […]
Gunnlaugur Stefán Baldursson arkitekt, sem hefur alla sína tíð starfað á meginlandi Evrópu, skrifar hér grein um finnska hefð í byggingalistinni. Gunnlaugur er flinkur og reryndur praktiserandi arkitekt sem er meðvitaður um fræðimennsku byggingalistarinnar þar sem hann hugsar mikið um anda staðanna og regionalismann. Hann hefur áður skrifað nokkrar greinar hér á vefinn og […]
Scott Miller íbúi í Ohio í Bandaríkjunum tók myndina að ofan fyrr á áriunu þar sem fram kemur að Amish fólkið á svæðinu tókst að byggja fleiri hundruð fermetra hlöðu og gripahús á aðeins 10 tímum. Þetta tókst þó fólkið tæki sér meira en klukkutíma til hádegirverðar og án tölvuteikninga og forrita á borð við […]
Ég var einusinni staddur i Gund Hall þar sem The GSD (Harvard Graduate School of Design) í Harvard er til húsa. Þar er masterað og doktorerað í arkitektúr, borgarskipulagi, landslagsarkitektúr og hönnun. Ég var viðstaddur umræður um borgarprófil (skyline) Bostonborgar. Þetta var fyrir svona 15 árum og ég verð að segja að mér fannst […]