Færslur fyrir ágúst, 2015

Föstudagur 28.08 2015 - 00:04

„You put your eyes in your pocket…….“

  Fyrir réttum 6 árum byrjaði ég að blogga um arkitektúr, skipulag og staðarprýði.  Í fyrstu færslunni vitnaði  ég í 50 ára gamalt lag lag eftir Bob Dylan. þar sem hann segir: “ Something is happening here but you dont know what it is, do you, Mr. Jones?“ Þetta er úr laginu The Ballad of a Thin […]

Fimmtudagur 27.08 2015 - 10:11

Umræðan um skipulagsmál.

Ég hef oft efast um sjónarmið mín og þær ályktanir sem ég dreg af ýmsum áætlunum sem varða skipulag og byggingalist. En ég styðst eins og ég get við fagleg sjónarmið sem lögð eru fram og geri mér far um að reyna að skilja það sem liggur á borðum. Eflaust hef ég stundum rangt fyrir […]

Sunnudagur 23.08 2015 - 00:13

„Hvað EF menn hefðu…….“

Vilhjálmur Ari Arason læknir skrifaði aldeilis ágæta grein hér á Eyjuna fyrir stuttu þar sem hann veltir fyrir sér hvaða tækifæri byðust ef menn væru opnari fyrir betri staðsetningu Nýs Landspítala og tekur mið af nýju sjúkrahúsi í Hilleröð í Danmörku sem á að taka við gömlum spítala inni í borginni. Vilhjálmur virðist hafna fyrirhuguðum […]

Sunnudagur 16.08 2015 - 22:10

Landspítalinn – Skoðun heilbrigðistarfsfólks á staðsetningunni.

Samtök um betri spítala á betri stað hafa beðið MMR um að gera nokkrar skoðanakannanir varðandi staðsetningu Landspítalans. Þetta er röð kannanna þar sem heilbrigðisstarfsmenn hafa verið spurðir sérstaklega (læknar, hjúkrunarfólk og sjukraflutningamenn) og svo úrtak úr þjóðskrá.   Niðurstöðurnar hafa verið nánast á eina lund.  Línuritið að ofan er fengið af Facebooksíðu samtakanna og fjallar eingöngu […]

Þriðjudagur 11.08 2015 - 07:20

Flatey og Halldór Kiljan Laxness

  Halldór Kiljan Laxness lætur eftirfarandi falla um Flatey á Breiðafirði í bók sinni Dagleið á Fjöllum (útg 1937): +++ „Það var að morgni dags snemma í júní. Ég steig þá í fyrsta sinn á land í þessari yndisey þar sem öll mannverk höfðu yfirbragð fortíðarinnar, en náttúran svip hinnar eilífu fegurðar. Æðarkollurnar litu vingjarnlega […]

Þriðjudagur 04.08 2015 - 16:03

Hörputorg og Hafnargarðurinn

  Það er sérlega ánægjulegt þegar „leikmenn“ tjá sig um arkitektúr skipulag og staðarprýði af þekkingu og ástríðu. Þetta er það sem við þurfum, almennan upplýstan notanda umhverfisins sem segir sína skoðun. Notandur sem eru gagnrýnir og lausnamiðaðir. Arkitektúr og skipulag er allt of mikilvægt svið að það sé óhætt að láta arkitekta og stjórnmalamenn […]

Höfundur

Hilmar Þór Björnsson arkitekt
Tilgangur síðunnar er að kynna arkitektúr, skipulag og staðarprýði ásamt því að stuðla að umræðu um efnið. Það sem fram kemur ber ekki að skilja sem skoðun höfundar heldur hugleiðingu sem sett er fram í þeim tilgangi að vekja lesendur til umhugsunar og skoðanaskipta. Tekið er á móti aðsendum greinum þegar það á við, sem þá eru á ábyrgð höfundar aðsends efnis.
Athugasemdir við færslur eru velkomnar. Þeir sem vilja koma skilaboðum til ábyrgðarmanns beint er bent á netfangið hilmarstofunni@gmail.com
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn