Grundtvigskirkjan í Kaupmannahöfn og Hallgrímskirkja í Reykjavík eiga margt sameiginlegt. Þær eru báðar reistar í nafni helstu sálmaskálda landanna, prestanna Hallgríms Péturssonar á Íslandi(1614-1674) og N.F.S. Grundtvigs í Danmörku (1783-1872). Þær eru báðar byggðar á hæð, Bispebjerg og Skólavörðuholti. Þær eru báðar byggðar á tuttugustu öldinni og eru gegnheilar. Það er að segja að sama efni og […]
Aldrei hafa jafn mörg hús í Reykjavík verið rifin á jafn stuttum tíma til þess að vikja fyrir nýbyggingum og undanfarin misseri. Þetta er auðvitað tímaskekkja. Þetta er verklag sem ekki er notað lengur þar sem ég þekki til. Menn eru almennt hættir að vinna svona í gömlum borgarhlutum. Á flestum öðrum stöðum eru gömlu […]
Nýlega var tekið í notkun nýtt hótel, Fosshotel Jökulsárlón sem stendur á Hnappavöllum við rætur Öræfajökuls. Hnappavellir eru á milli Skaftafells og Jökulsárlóns. Það er ástæða til þess að vekja athygli á þessu hóteli vegna þess að það kveður við nokkuð annan tón en gengur og gerist í hótelbyggingum á Íslandi. Hér hafa arkitektarnir Bjarni […]