Færslur fyrir nóvember, 2016

Miðvikudagur 30.11 2016 - 15:24

„Urban Sprawl“ og þétting byggðar!

      Það er í fullkomnu samræmi við umræðuna sem er áberandi um allan heim um útþennslu borga, að borgaryfirvöld í Reykjavík séu að reyna að stemma stigu við útþennslu byggðar.  Þetta er kallað „Urban Sprawl – the uncontrolled expansion of urban areas“, ef einhver vill googla þetta. En menn eru víðast að tala […]

Mánudagur 21.11 2016 - 22:20

Hljómalindarreitur til fyrirmyndar

  Nú er um það bil að ljúka breytingum á svokölluðum Hljómalindarreit í Reykjavík. Fyrir réttum fjórum árum var haldinn kynningarfundur á vegum borgarinnar vegna þess að deiliskipulagi á reitnum hafði verið breytt. Byggingarmagn hafði verið minnkað frá eldra skipulagi og áhersla lögð á að „minni“ staðarins yrði virt. Þara var að mér skilst átt […]

Miðvikudagur 16.11 2016 - 07:20

Innlit hjá Helmut Schmidt v.s. Donald Trump

  Maður fær stundum tækifæri til þess að kynnast heimilum manna sem eru eða hafa verið áberandi í umræðunni. Við þekkjum Gljúfrastein, Gunnarshús, heimili Jörn Utzon á Mallorca og heimili Hemmingway á Key West og fl.  Oftast finnur maður fyrir námd þeirra mikilmenna sem þar bjuggu um sig og sitt fólk.  Það geislar af þessum heimilum […]

Fimmtudagur 10.11 2016 - 08:33

Flott þakíbúð í New York

  Efst á húsinu nr.93 við Reade St. í Tribeca hverfinu í New York er stór og einstaklega falleg þakíbúð, sem byggð var ofan á gamalt fallegt fimm hæða hús frá árinu 1857. Þetta er eitt af elstu „cast iron facade“ húsum borgarinnar. Tribeca hverfið sem er neðst á Manhattaneyju er álitið einn besti staðurinn að búa […]

Laugardagur 05.11 2016 - 14:33

Boston Architectural Collage

Á ferðum mínum hef ég oft gert mér erindi á arkitektaskólana til þess að sjá og upplifa andrúmið og hvernig skólarnir haga kennslunni. Þeir eru afar misjafnir.  Mér fannst gaman að koma á AA í London fyrir nokkrum árum. Kannski venna þess að hann minnti mig á Akademíuna í Kaupmannahöfn þegar ég stundaði þar nám. […]

Höfundur

Hilmar Þór Björnsson arkitekt
Tilgangur síðunnar er að kynna arkitektúr, skipulag og staðarprýði ásamt því að stuðla að umræðu um efnið. Það sem fram kemur ber ekki að skilja sem skoðun höfundar heldur hugleiðingu sem sett er fram í þeim tilgangi að vekja lesendur til umhugsunar og skoðanaskipta. Tekið er á móti aðsendum greinum þegar það á við, sem þá eru á ábyrgð höfundar aðsends efnis.
Athugasemdir við færslur eru velkomnar. Þeir sem vilja koma skilaboðum til ábyrgðarmanns beint er bent á netfangið hilmarstofunni@gmail.com
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn