Færslur fyrir janúar, 2017

Mánudagur 30.01 2017 - 15:24

Umræðan um arkitektúr og arkitektinn í umræðunni.

  Danska arkitektafélagið hefur áhyggjur af því að danskir arkitektar blandi sér ekki nægjanlega í umræðuna um störf þeirra og verk í fjörmiðlum. Félagið leggur áherslu á að þeir haldi á lofti faglegum sjónarmiðum sínum með það að markmiði að auka skilning fólks á því sem máli skiptir og varðar arkitektúr og skipulag. Félagið velti fyrir sér […]

Mánudagur 23.01 2017 - 17:16

Ágætt dæmi um aðlögun að eldri byggð.

  Það er ánægjulegt þegar maður verður þess var að skipulagshöfundar vinna deiliskipulag á forsendum þess sem fyrir er. Dæmi um það er nýlegt skipulag á reit sem afmarkast af Laugavegi, Vegamótastíg, skólavörðustíg og Bergstaðastræti. Skipulagið nær einkum til húsanna Laugavegur 12b og 16, staðgreinireitur er 1.171.4 Eins og sést á myndinni efst í færslunni er […]

Miðvikudagur 18.01 2017 - 11:02

Byggt við Háskólabíó og aukaafurðir í samkeppnum

  Þegar arkitektar taka þátt í samkeppnum reyna þeir að skilgreina spurninguna sem sett er fram í keppnislýsingunni og svara henni í samhengi við skilgreinungu keppandans á viðfangsefninu. Þetta er einmitt það sem veldur því að samkeppnistillögur eru mismunandi. Ef allir keppendur skilgreindu keppnislýsinguna eins og allir læsu umhverfið og skilgreindu það yrðu allar lausnirnar áþekkar. Í samkeppnum […]

Fimmtudagur 12.01 2017 - 15:29

Stefnuyfirlýsingin 2017 og skipulagsmálin

Það var fagnaðarefni að lesa stjórnarsáttmála Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks vorið 2013,  fyrir tæpum fjórum árum. Þar var í fyrsta skipti tekið á skipulagsmálum í stjórnarsáttmála og Menningarstefnu hins opinbera í mannvirkjagerð var fylgt eftir. En í sáttmálanum stóð orðrétt: “Ríkisstjórnin telur mikilvægt að fegra hið manngerða umhverfi, borgir og bæi. Sett verða lög um sérstök verndarsvæði […]

Mánudagur 09.01 2017 - 22:57

Vegamótastígur – Gamalt hús flutt – Nýtt hús byggt

    Í dag var húsið Vegamótastígur 9 lyft af sökkli sínum og flutt á baklóð að Grettisgötu 54. Þessi framkvæmd hefur verið mikið í umræðunni og sitt sýnist hverjum. Í stuttu máli virðist hér vera á ferðinni skipulag sem ber öll megineinkenni verklags sem ekki fæðir af sér bestu hugsanlega niðurstöðu fyrir umhverfið.  Skipulagið virðist […]

Höfundur

Hilmar Þór Björnsson arkitekt
Tilgangur síðunnar er að kynna arkitektúr, skipulag og staðarprýði ásamt því að stuðla að umræðu um efnið. Það sem fram kemur ber ekki að skilja sem skoðun höfundar heldur hugleiðingu sem sett er fram í þeim tilgangi að vekja lesendur til umhugsunar og skoðanaskipta. Tekið er á móti aðsendum greinum þegar það á við, sem þá eru á ábyrgð höfundar aðsends efnis.
Athugasemdir við færslur eru velkomnar. Þeir sem vilja koma skilaboðum til ábyrgðarmanns beint er bent á netfangið hilmarstofunni@gmail.com
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn