Færslur fyrir mars, 2017

Miðvikudagur 29.03 2017 - 16:08

Ný gerð Fjölbýlishúsa – Brotið blað.

Það má segja að það hafi ríkt stöðunun í þróun fjölbýilshúsa á Íslandi undanfarna nánast hálfa öld.  Algengast er að byggð séu stigahús með íbúðum til sitt hvorrar handar á stigapöllunum. Stundum er þriðju íbúðinni komið fyrir á hverri hæð. Þegar krafa um lyftur kom fundu hönnuðir  út úr því að sameina stigahúsin og gera svalagang að íbúðunum. […]

Föstudagur 24.03 2017 - 16:36

Spítalinn falinn? – Hvað er í gangi?

Í gær var opnuð afskaplega glæsileg sýning í Ráðhúsi Reykjavíkur þar sem borgarbúum og öllum landsmönnum er boðið upp á að skoða og kynna sér það sem er í vændum í uppbyggingunni í miðborg Reykjavíkur innan Hringbrautar.  Sýningin ber heitið „Hvað er í gangi?“ og er tilgangurinn að gefa fólki tækifæri til þess kynnast umhverfi […]

Miðvikudagur 15.03 2017 - 11:55

Uppselt á Gullfoss!

Þegar ég kom að Gullfossi í fyrrasumar var svo þröngt um vegna fólksmergðarinnar að ánægjan við að heimsækja staðinn var ekki svipur hjá sjón miðað við það sem áður var þegar hægt var að ganga þarna um aleinn eða með sínu fólki. Ég sá strax að timburstiginn sem gengur niður frá þjónustumiðstöðinni og bílastæðaframboðið þar […]

Föstudagur 10.03 2017 - 19:05

Glatað tækifæri?

Að ofan er áhugavert myndband af tillögu Dönsku arkitektastofunnar C.F Möller í stórri samkeppni um sjúkrahús á norður Sjálandi í Danmörku. Myndbandið  sýnir hvernig sjúkrahús sem er byggt á opnu svæði gæti litið út. Danirnir ákvaðu að byggja nýtt „supersjúkrahús“ á opnu svæði  þar sem rúmt var um það og mikil tækifæri til þróunnar til […]

Þriðjudagur 07.03 2017 - 11:40

15 fermetra sérbýli – í lúxusklassa?

  Það var aldeilis ótrúlegt þegar stjórnvöld tóku sig til við að endurskoða byggingareglugerðina (nr.: 112/2012) í dýpstu byggingakreppu á landinu síðan síldin hvarf 1965-66. Breytingin var á allan hátt íþyngjandi fyrir byggingariðnaðinn og húsbyggjendur. Gerðar voru miklar kröfur umn lágmaksstærðir rýma innan íbúða og til einangrunar og ferilmála. Þetta voru allt ágætar kröfur í […]

Fimmtudagur 02.03 2017 - 14:38

Sumarhús við Heklurætur

Í gær varð á vegi mínum um veraldarvefinn kynning á sumarhúsi við Heklurætur eftir arkitektana á Sudío Granda. Arkitektarnir  Steve Christer og Margrét Harðardóttir reka þá stofu á Íslandi sem hefur hvað sterkustu höfundareinkennin.  Umhverfi arkitekta hefur einhvernvegin þróast þannig á undanförnum árum og jafnvel áratugum að stofurnar hafa breyst úr „arkitektastudíóum“ yfir í „arkitektafyritæki“.  Það er nokkur […]

Höfundur

Hilmar Þór Björnsson arkitekt
Tilgangur síðunnar er að kynna arkitektúr, skipulag og staðarprýði ásamt því að stuðla að umræðu um efnið. Það sem fram kemur ber ekki að skilja sem skoðun höfundar heldur hugleiðingu sem sett er fram í þeim tilgangi að vekja lesendur til umhugsunar og skoðanaskipta. Tekið er á móti aðsendum greinum þegar það á við, sem þá eru á ábyrgð höfundar aðsends efnis.
Athugasemdir við færslur eru velkomnar. Þeir sem vilja koma skilaboðum til ábyrgðarmanns beint er bent á netfangið hilmarstofunni@gmail.com
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn