Færslur fyrir júní, 2018

Sunnudagur 03.06 2018 - 17:27

„Fyrst borgin, svo húsið“ segir Jórunn Ragnarsdóttir í viðtali við HA.

  Það er viðtal við Jórunni Ragnarsdóttur arkitekt í nýjasta tölublaði HA  sem kom út á dögunum. Tímaritið HA fjallar um íslenska hönnun og arkitektúr. Þetta er mjög skemmtilegt og fræðandi viðtal þar sem Jórunn fjallar um það hvernig teiknistofa hennar nálgast viðfangsefnin hverju sinni. Hún er meðvituð um staðarandann og að það þurfi að flétta […]

Höfundur

Hilmar Þór Björnsson arkitekt
Tilgangur síðunnar er að kynna arkitektúr, skipulag og staðarprýði ásamt því að stuðla að umræðu um efnið. Það sem fram kemur ber ekki að skilja sem skoðun höfundar heldur hugleiðingu sem sett er fram í þeim tilgangi að vekja lesendur til umhugsunar og skoðanaskipta. Tekið er á móti aðsendum greinum þegar það á við, sem þá eru á ábyrgð höfundar aðsends efnis.
Athugasemdir við færslur eru velkomnar. Þeir sem vilja koma skilaboðum til ábyrgðarmanns beint er bent á netfangið hilmarstofunni@gmail.com
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn