Af tilefni þess að Skipulagsstofnun og forverar hennar eru 80 ára um þessar mundir var boðað til fundar í gærmorgun um sögu skipulags á Íslandi og næstu framtíð eins og hún blasir við. Það var Haraldur Sigurðsson skipulagsfræðingur og einn af aðalhöfundum núverandi Aðalskipulags Reykjavíkur sem talaði um fortíðina á afar upplýsandi og fróðlegan hátt. […]