Færslur fyrir flokkinn ‘Óflokkað’

Mánudagur 23.09 2013 - 07:41

Vistvænn golfvöllur í DK

Ég skrifaði fyrir alllöngu pistil um eiturefnanotkun á golfvöllum og „vistvæna“ golfvelli í tengslum við hana. Viðbrögðin voru mikil. Reyndar svo mikil að mér var brugðið. Mér fannst eins og golfurum þætti á sig ráðist og þeir brugðust til varnar. Ég fékk mikið af atugasemdum í síma og í tölvupósti. Viðbrögðin voru eins og ég […]

Fimmtudagur 19.09 2013 - 11:07

Skipulagsvald og skipulagsskylda

  Í tilefni umræðunnar undanfarið hefur Sigurður Thoroddsen  arkitekt sent síðunni tímabærann pistil um skipulagsvald og skipulagsskyldu.  Sigurður er einn af reyndustu skipulagsfræðingum landsins og hefur góða yfirsýn yfir sviðið. Ég þakka honum fyrir þetta málefnalega innlegg sem allir ættu að lesa sem véla um skipulagsmál eða hafa einhvern áhuga á efninu. Gefum Sigurði orðið: […]

Föstudagur 13.09 2013 - 22:52

Úlfarsárdalur ef……..

  Að mínu mati er arkitektastofan Vandkunsten albesta arkitektastofa norðurlandanna þegar kemur að íbúðahúsahönnun og skipualagi á íbúðahverfum. Svo ég tali skýrt þá þekki ég enga betri á jarðarkringlunni þegar kemur að skipulagi og íbúðahúsahönnun. Yfirburðir stofunnar eru algerir þegar kemur að félagslegum þáttum, samgöngum,  sjálfbærni og vistvænni hönnun. Þeir félagar sjá öll sín verki […]

Miðvikudagur 11.09 2013 - 15:03

“Hverfi brostinna vona”

  Mér er sagt að íbúarnir í Úlfarsárdal kalli sumir hverfið sitt “Hverfi brostinna vona”. Þetta er á margan hátt skiljanlegt. Þegar íbúarnir sóttu um lóð eða keyptu húsnæði þarna  á sínum tíma  sáu þeir fyrir sér líflega byggð með þrem skólahverfum og margþættri nærþjónustu með öflugu miðhverfi. Þarna áttu að búa milli 15-20 þúsund manns í  borgarhluta […]

Þriðjudagur 10.09 2013 - 08:16

Ný byggð í Kaupmannahöfn

Örestaden og Amager Fælled  á Amager við Kaupmannahöfn er ekki ósvipuð og Vatnsmýrin hér á höfuðborgarsvæðinu. Danir voru lengi að gæla við að byggja nýjan flugvöll á Saltholmen á Eyrarsundi og nýta núverandi flugvallastæði til borgarbggðar.  Við vorum að velta fyrir okkur Lönguskerjum og Bessastaðanesi fyrir flugvöll. Eftir að horfið var frá hugmyndinni um að […]

Sunnudagur 08.09 2013 - 20:16

„Allskonar borg“

Ég leyfi mér að birta orðrétt inngang Páls Hjaltasonar arkitekts í kynningarriti um Aðalskipulag Reykjavíkur 2010 – 2030. Skipulagið var auglýst í byrjun síðasta mánaðar og athugasemdarfrestur  rennur út eftir tæpar tvær vikur. Kynningarbæklinginn er hinn glæsilegasti og hann er hægt að nálgast  hjá umhverfis- og skipulagssviði Reykjavíkurborgarog á vef Reykjavíkurborar.: adalskipulag.is Gefum Páli Hjaltasyni […]

Fimmtudagur 05.09 2013 - 10:52

Þóknun til arkitekta

Gunnlaugur Halldórsson (1909-1986) heiðursfélagi Arkitektafélags Íslands lét hafa eftir sér að arkitekt geti séð sér og fjölskyldu sinni ágætlega farborða væri honum falið að teikna þrjú einbýilishús á ári. Þetta var sagt á árunum fyrir seinni heimstyrjöldina og átti við langt fram eftir öldinni sem leið. Nú er þessu öðruvísi farið. Það lifir enginn arkitekt […]

Þriðjudagur 03.09 2013 - 07:59

Fjöldaframleidd “örhús”

  Ég rakst á þetta 27 fermetra “micro” hús á netinu. Það er fjöldaframleitt á Spáni og er hugsað þannig að auðvelt sé að flytja það með gámaflutningabíl og staðsetja nánast hvar sem er. Húsið er 3×9 metrar og því er gefið einfalt form og efnisvalið gefur tilfinningu fyrir gegnheilu húsi sem er einskonar monolit […]

Laugardagur 31.08 2013 - 12:03

„Flugvöllinn úr Vatnsmýrinni“

Sitt sýnist hverjum. Andstæðingar flugvallarins í Vatnsmýrinni hafa haldið úti fésbókarsíðu til stuðnings við uppbyggingu borgarbyggðar í Vatnsmýri í samræmi við AR 2010-2030. Þeir vilja flugvöllinn burt. Síðan heitir: „Flugvöllinn úr Vatnsmýrinni“.  Þar er margan fróðleiksmolann að finnna og mæli ég með að fólk skoði þau rök sem þar koma fram. Vefslóðin er þessi: https://www.facebook.com/#!/SamtokUmBetriByggdBb?fref=ts […]

Föstudagur 30.08 2013 - 10:41

Víkurgarður – Tillaga Grabensteiner

      Fyrir nokkru birtist hér á vefnum fróðleg grein eftir Örnólf Hall arkitekt um Víkurkurkjugarð.  Í athugasemdarkerfinu urðu nokkrar umræður í framhaldi af athugesemd Norbert Grabensteiner arkitekts í Vínarborg  sem tók þátt í samkeppni um svæðið í Kvosinni umhverfis Ingólfstorg  í fyrra. Grabensteiner skrifaði athugasemd við færsluna þar sem hann reifaði hugmynd sína um víkurgarð. […]

Höfundur

Hilmar Þór Björnsson arkitekt
Tilgangur síðunnar er að kynna arkitektúr, skipulag og staðarprýði ásamt því að stuðla að umræðu um efnið. Það sem fram kemur ber ekki að skilja sem skoðun höfundar heldur hugleiðingu sem sett er fram í þeim tilgangi að vekja lesendur til umhugsunar og skoðanaskipta. Tekið er á móti aðsendum greinum þegar það á við, sem þá eru á ábyrgð höfundar aðsends efnis.
Athugasemdir við færslur eru velkomnar. Þeir sem vilja koma skilaboðum til ábyrgðarmanns beint er bent á netfangið hilmarstofunni@gmail.com
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn