Það er líklegt að viðskiptahverfið La Defence hafi bjargað miðborg Parísar frá því að stórir og voldugir fjárfestar byggðu skýjakljúfa í alþjóðlegum stíl inni í miðborginni. Þarna var afmarkað svæði utan gömlu borgarinnar þar sem þeir sem vildu byggja og starfa í skýjakljúfum gátu látið gamminn geysa. Í viðskiptahverfinu er samansafn af frábærum skrifstofubyggingum honnuð […]
Háskólabíó sem var vígt á hálfrar aldar afmæli Háskóla Íslands, árið 1961, var fyrst og fremst hugsað sem kvikmyndahús sem jafnfamt átti að nota til fyrirlestra og ráðstefnuhalds. Húsið var einnig notað til tónlistarflutnings fyrir Sinfóníuhljómsveit Íslands og fl. En það var aukahlutverk hússins. Það er (var?) í eigu Sáttmálasjóðs en árið […]