Færslur fyrir flokkinn ‘Spaugilegt’

Miðvikudagur 09.03 2016 - 08:57

Fjármálahverfi Parísar – La Defence

Það er líklegt að viðskiptahverfið La Defence hafi bjargað miðborg Parísar frá því að stórir og voldugir fjárfestar byggðu skýjakljúfa í alþjóðlegum stíl inni í miðborginni. Þarna var afmarkað svæði utan gömlu borgarinnar þar sem þeir sem vildu byggja og starfa í skýjakljúfum gátu látið gamminn geysa. Í viðskiptahverfinu er samansafn af frábærum skrifstofubyggingum honnuð […]

Föstudagur 27.09 2013 - 12:10

Háskólabíó – e.t.v. besta hús á Íslandi

      Háskólabíó sem var vígt á hálfrar aldar afmæli  Háskóla Íslands, árið 1961, var fyrst og fremst hugsað sem kvikmyndahús sem jafnfamt átti að nota til fyrirlestra og ráðstefnuhalds. Húsið var einnig notað til tónlistarflutnings  fyrir Sinfóníuhljómsveit Íslands og fl. En það var aukahlutverk hússins. Það er (var?) í eigu Sáttmálasjóðs en árið […]

Höfundur

Hilmar Þór Björnsson arkitekt
Tilgangur síðunnar er að kynna arkitektúr, skipulag og staðarprýði ásamt því að stuðla að umræðu um efnið. Það sem fram kemur ber ekki að skilja sem skoðun höfundar heldur hugleiðingu sem sett er fram í þeim tilgangi að vekja lesendur til umhugsunar og skoðanaskipta. Tekið er á móti aðsendum greinum þegar það á við, sem þá eru á ábyrgð höfundar aðsends efnis.
Athugasemdir við færslur eru velkomnar. Þeir sem vilja koma skilaboðum til ábyrgðarmanns beint er bent á netfangið hilmarstofunni@gmail.com
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn