Færslur fyrir október, 2010

Þriðjudagur 05.10 2010 - 19:33

Yzta vinstrið í liði með eignastéttinni!

Við þurfum að finna lykt af réttlæti.  Tugþúsundum saman höfum við horft upp á lánin okkar vaxa  og eignir okkar verða að engu.  Okkur finnst með réttu að við séum að borga hrunið með endalausu striti okkar. Mörg okkar óttast að flæmast burt af heimilum okkar. Það er þessi skortur á réttlæti sem gerir okkur […]

Föstudagur 01.10 2010 - 10:27

Evrópska módelið!

Evrópska módelið er samfélag sem viðurkennir það í orði og verki að einstaklingarnirnir eru mismunandi, koma frá mismunandi stöðum, hafa mismunandi húðlit, hafa mismunandi trú eða enga, eru af mismunandi kyni, hafa mismunandi kynhneigð. Þetta er fjölmenningarsamfélag þar sem lög og reglur gilda jafnt fyrir alla. Gagnvart ríkinu allir jafnir. Aðgangur að baðstöðum og diskótekum […]

Höfundur