Færslur fyrir október, 2010

Miðvikudagur 20.10 2010 - 15:14

Racism and discrimination in Iceland

Oct. 19th. 2010 Iceland and Racism.  A lecture in an Enar NGO´S meeting in Reykjavik. Mr. Chair and others at this meeting. Introduction I will in this lecture talk about the main actors in Icelandic society in the fight against racism and discrimination as I see it. I remember old ladies, grand old ladies living […]

Mánudagur 18.10 2010 - 17:45

Mannréttindi og kristindómur!

Er Mannréttindanefnd Reykjavíkur að fara fram úr sér með nýjustu tillögum sínum sem margir hafa andmælt? Þegar nefndin sem ég starfa í ECRI kom hér síðast 2006 gerði hún þessar athugasemdir en ekki aðrar hvað varðar trúmál og skóla:   ,,ECRI reiterates its recommendation that the Icelandic authorities ensure thatchildren who do not wish to attend […]

Fimmtudagur 14.10 2010 - 18:51

Var Bjarni Harðarson hæfastur?

Bjarni Harðarson var örugglega einn hæfasti ef ekki hæfasti umsækjandinn  um stöðu upplýsingafulltrúa.  Fyrir utan feril sem ritstjóri og blaðamaður meira og minna síðustu 30 árin er Bjarni rithöfundur, hefur háskólapróf í Þjóðfræði og háskólanám í fleiri fögum, hefur þriggja áratuga reynslu af félagsmálum og óumdeilda reynslu í stjórnmálum, er vel gefinn,  bráðvel að sér, […]

Fimmtudagur 14.10 2010 - 09:24

Hin hræðilega ESB leyniþjónusta!

Áður var það ESB her, nú er það ESB leyniþjónusta.  Í hvaða forað er þetta fólk lent? Það ætlar með kjafti og klóm, með öllum meðulum að koma í veg fyrir það að kjör almennings batni, mannréttindi verði betur virt og að Ísland taki fullan þátt í samvinnu fullvalda þjóða í Evrópu eins og það […]

Þriðjudagur 12.10 2010 - 16:20

Alið á andúð?

Datt aðeins í það að horfa á þingið.  Einar Guðfinnsson og Vigdís Hauksdóttir að tala um makrílinn.  Hvílíkt offors, hvílíkt orðbragð hjá þeim báðum tveimur.  Þarna var blygðunarlaust alið á andúð á öðrum ríkjum. ESB teiknað upp sem eitthvað skrímsli.  Ég hélt að fólk talaði ekki svona lengur. Ég hélt að tímabil hófstillingar og skynsamlegra raka […]

Mánudagur 11.10 2010 - 14:33

Vinstri stjórn og réttlæti!

Spurningin um niðurfærslu á verðtrryggðum lánum sem hafa fokið upp úr öllu valdi er fyrst og fremst spurning um réttlæti.  Réttlæti milli hópa í þjóðfélaginu.  Hverjir eiga að borga hrunið? Eiga það að vera fjármagnseigendur eða eiga það að vera skuldarar? Flestir eru sitt lítið af hverju reyndar. Eins og staðan er í dag finnst  […]

Sunnudagur 10.10 2010 - 17:42

Guðspjall Sigurðar Grétars…

Sennilega hefur Sr. Sigurður prédikað út frá þessu guðspjalli hér: ,,Þá sté Jesús í bát og hélt yfir um og kom til borgar sinnar. Þar færa menn honum lama mann sem lá í rekkju. Þegar Jesús sá trú þeirra sagði hann við lama manninn: „Vertu hughraustur, barnið mitt, syndir þínar eru fyrirgefnar.“ Nokkrir fræðimenn hugsuðu […]

Laugardagur 09.10 2010 - 16:48

Aðskilnaður.. út frá grein Friðriks Þórs

Þjóðkirkjufyrirkomulagið á sér langa sögu á Norðurlöndunum og samtvinnast lútherskunni sem gerir ráð fyrir því að kristninni sé ráðið innan landamæra furstans.  Þrátt fyrir þjóðkirkjufyrirkomulagið verður kirkjan e.k. ríki í ríkinu og telst árið 1907 eiga fjórðung allra jarðeigna landsins. Ofanaf því höfum við verið að vinda, ef svo má segja, síðustu eitt hundrað árin […]

Fimmtudagur 07.10 2010 - 19:52

Öfgaklerkar og Háskóli Íslands!

Það er til einföld leið til þess að draga úr hættunni á því að Islamskir öfgaklerkar festi rætur hér. Það má gera þá kröfu að forstöðumaður trúfélags og þar með forstöðumenn mosku hérlendis séu með gráðu í guðfræði frá Háskóla Íslands.  Það gæti lífgað mjög guðfræðiskor H.Í. ef þangað sæktu nám auk kristinna, búddar, íslamstrúar, […]

Miðvikudagur 06.10 2010 - 16:50

Færið lánin niður!

Það er vinstri stjórn og vinstri stjórnir jafna byrðum þannig að þeir efnameiri greiða hlutfallslega meira til samfélagsins en þeir efnaminni.  Mér sýnist að ríkisstjórnin sé að breyta skattalögum í þá veru. Hún er því á réttri leið í björgunarstörfum sínum.  Málflutningur stjórnarandstöðunnar er út í hött.  Framsóknarmenn eru þó að mýkjast, einkum formaður hans. En […]

Höfundur